Fréttir

2.sæti á Unglingalandsmóti 2013
Fimleikar | 25. ágúst 2013

2.sæti á Unglingalandsmóti 2013

Um Verslunarmannahelgina fór fríður hópur stúlkna á Unglingalandsmót sem haldið var á Höfn í Hornafirði. Stúlkurnar höfðu æft saman sérstaklega fyrir þetta mót undir leiðsögn Heiðrúnar Rósar Þórðar...

Unglingalandsmót og Fimleikar og fjör
Fimleikar | 25. júní 2013

Unglingalandsmót og Fimleikar og fjör

Fimleikar og fjör Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að bjóða upp á námskeiðið Fimleikar og fjör í júlí. Námskeiðið er fimleika-, íþrótta og hreystinámskeið fyrir alla krakka, stelpur og stráka á aldri...

Skráning í fimleika og fjör
Fimleikar | 24. maí 2013

Skráning í fimleika og fjör

Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að bjóða upp á námskeiðið Fimleikar og fjör í júní og júlí. Námskeiðið er fimleika-, íþrótta og hreystinámskeið fyrir alla krakka, stelpur og stráka á aldrinum 7 til ...

Fimleikastelpur í Skólahreysti
Fimleikar | 16. maí 2013

Fimleikastelpur í Skólahreysti

Skólahreysti er orðinn fastur liður hjá grunnskólakrökkum hér í Reykjanesbæ. Fimleikadeildin er auðvitað mjög stolt af öllum þeim flottu krökkum sem hafa tekið þátt fyrir hönd sinna skóla hér á svæ...

Ponsumót
Fimleikar | 15. maí 2013

Ponsumót

Sumardaginn fyrsta, 25. apríl fór fram Ponsumót í Akademíunni. Ponsumótið er árlegt vinamót milli Keflavíkur, Bjarkanna og Stjörnunnar. Þetta mót hefur verið haldið til fjölda ára og skiptast félög...

Innanfélagsmót
Fimleikar | 13. maí 2013

Innanfélagsmót

Dagana 9. og 10. maí síðastliðinn fór fram Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur. Fyrstu hlutar Innanfélagsmóts Fimleikadeildar Keflavíkur voru Uppstigningardag, fimmtudaginn 9.maí. Þetta er 28...

Bikarmeistarar í Almennum Fimleikum
Fimleikar | 13. maí 2013

Bikarmeistarar í Almennum Fimleikum

Síðustu vikur hafa verið spennandi hjá Fimleikadeild Keflavíkur og margt um að vera. Helgina 19.-21. apríl var haldið Bikarmeistaramót í almennum fimleikum í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ. Þetta...

Mínervumót
Fimleikar | 2. maí 2013

Mínervumót

Helgina 19.-21. apríl var stór helgi hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Hópar úr áhaldafimleikum kepptu á föstudegi og laugardegi á Mínervumóti í Björk. Á föstudeginum var keppt í 3. og 4. þrepi. Á laug...