Lokaæfing Krakkahópa
Lokaæfing krakkahópa fór fram laugardaginn 21. apríl. Hún var haldin í B-sal íþróttahússins við Sunnubraut. Krakkarnir sem eru hjá Möggu mættu kl. 10.30 en hjá Jane kl. 11.30. Það var góð mæting, f...
Lokaæfing krakkahópa fór fram laugardaginn 21. apríl. Hún var haldin í B-sal íþróttahússins við Sunnubraut. Krakkarnir sem eru hjá Möggu mættu kl. 10.30 en hjá Jane kl. 11.30. Það var góð mæting, f...
Síðasti tími vetrarins hjá krakkahópunum í Fimleikadeildinni verður laugardaginn 21. apríl. Foreldrar og systkini eru boðin velkomin og fá að taka virkan þátt í fjörinu. Þessi tími verður í íþrótta...
Föstudaginn 13. apríl hélt Þór Þorlákshöfn byrjendamót í hópfimleikum og kepptu tvö lið frá Fimleikadeild Keflavíkur, H-4 og H-5. Þessir hópar voru að keppa á sínu fyrsta móti og lenti H-5 í 3. sæt...
Ponsumót var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut sunndaginn 15. apríl en ponsumót er liðakeppni í áhaldafimleikum. Um 80 stelpur sem mynduðu 12 lið mættu frá 3 félögum, Björk, Stjörnunni og Kefla...
Ponsumót í áhaldafimleikum verður haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut sunnudaginn 15. apríl. En ponsumót er vinamót milli Keflavíkur, Bjarka í Hafnarfirði og Stjörnunnar í Garðabæ. Þetta mót er f...
Nú fer að byrja mikil keppnistörn hjá Fimleikadeildinni. Í haust voru gerðar miklar breytinar á íslenska fimleikastiganaum og eru iðkendur búnir að vera að æfa þennan nýja stiga í vetur. Af þessum ...
Helgina 10.-11. mars fór fram Íslandsmót í hópfimleikum. Fimleikadeild Keflavíkur náði inn lágmörkum í tveimur hópum inn á mótið og vegnaði þeim ágætlega. Annar hópurinn tók þátt í keppni á dýnu en...
Páskafrí Fimleikadeildarinnar verður frá og með 5.-9. apríl. Æfingar hefjast samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 10. apríl.