Fréttir

Vormót í hópfimleikum
Fimleikar | 1. maí 2007

Vormót í hópfimleikum

Vormót í hópfimleikum var haldið helgina 28. og 29. apríl í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Mótinu var skipt í fjóra hluta og fóru fyrstu þrír hlutarnir fram á laugardeginum þar sem keppt var í barna...

Vormót hópfimleikar
Fimleikar | 27. apríl 2007

Vormót hópfimleikar

Helgina 28.-29. apríl fer fram vormót í hópfimleikum í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Mótið hefst á laugardag kl. 10.25 og stendur til kl. 19.00 um kvöldið en keppni hefst svo aftur á sunnudeginum k...

Lokaæfing Krakkahópa
Fimleikar | 22. apríl 2007

Lokaæfing Krakkahópa

Lokaæfing krakkahópa fór fram laugardaginn 21. apríl. Hún var haldin í B-sal íþróttahússins við Sunnubraut. Krakkarnir sem eru hjá Möggu mættu kl. 10.30 en hjá Jane kl. 11.30. Það var góð mæting, f...

Síðasti tími krakkahópa
Fimleikar | 18. apríl 2007

Síðasti tími krakkahópa

Síðasti tími vetrarins hjá krakkahópunum í Fimleikadeildinni verður laugardaginn 21. apríl. Foreldrar og systkini eru boðin velkomin og fá að taka virkan þátt í fjörinu. Þessi tími verður í íþrótta...

Byrjendamót í hópfimleikum
Fimleikar | 16. apríl 2007

Byrjendamót í hópfimleikum

Föstudaginn 13. apríl hélt Þór Þorlákshöfn byrjendamót í hópfimleikum og kepptu tvö lið frá Fimleikadeild Keflavíkur, H-4 og H-5. Þessir hópar voru að keppa á sínu fyrsta móti og lenti H-5 í 3. sæt...

Ponsumót
Fimleikar | 16. apríl 2007

Ponsumót

Ponsumót var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut sunndaginn 15. apríl en ponsumót er liðakeppni í áhaldafimleikum. Um 80 stelpur sem mynduðu 12 lið mættu frá 3 félögum, Björk, Stjörnunni og Kefla...

Ponsumót
Fimleikar | 12. apríl 2007

Ponsumót

Ponsumót í áhaldafimleikum verður haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut sunnudaginn 15. apríl. En ponsumót er vinamót milli Keflavíkur, Bjarka í Hafnarfirði og Stjörnunnar í Garðabæ. Þetta mót er f...

Mót framundan í fimleikum
Fimleikar | 11. apríl 2007

Mót framundan í fimleikum

Nú fer að byrja mikil keppnistörn hjá Fimleikadeildinni. Í haust voru gerðar miklar breytinar á íslenska fimleikastiganaum og eru iðkendur búnir að vera að æfa þennan nýja stiga í vetur. Af þessum ...