Fréttir

Jólasýning Fimleikadeildarinnar
Fimleikar | 7. desember 2006

Jólasýning Fimleikadeildarinnar

Jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur verður laugardaginn 9. desember í íþróttahúsinu við Sunnubraut og hefst kl. 15:00. Aðgangseyrir er eittþúsund krónur. Frítt er fyrir börn 12 ára og yngri. Létt...

Fimleikabolir
Fimleikar | 2. nóvember 2006

Fimleikabolir

Þeir aðilar sem eru búnir að ganga frá greiðslu og eiga eftir að fá fimleikaboli geta haft samband við Heiðrúni í síma 863-2480, þeir sem eiga eftir að ganga frá greiðslu geta haft samband við Nínu...

Möggumót
Fimleikar | 23. október 2006

Möggumót

Möggumót Fimleikadeildar Keflavíkur fór fram laugardaginn 14. okt en mótið er nefnt eftir stofnanda deildarinnar Margréti Einarsdóttur. Mótinu var skipt í tvo hluta. Í þeim fyrri sýndu stúlkur fædd...

Möggumót Keflavíkur 2006
Fimleikar | 10. október 2006

Möggumót Keflavíkur 2006

Möggumót Keflavíkur Laugardaginn 14. október verður Möggumót fimleikadeildar Keflavíkur haldið í A sal íþróttahússins í Keflavík. Þetta er í þriðja skiptið sem mótið er haldið og heitir það í höfuð...

Keflavíkurgallar
Fimleikar | 9. október 2006

Keflavíkurgallar

Keflavíkurgallar merktir fimleikunum voru að koma í hús. Þeir sem hafa áhuga á að kaupa hafi samband við Dórý í síma 421-1842/864-1842.

Æfingabolir - þið sem áttuð eftir að skila inn stærðum
Fimleikar | 14. september 2006

Æfingabolir - þið sem áttuð eftir að skila inn stærðum

Enn eiga nokkrir eftir að skila inn miðum fyrir stærð á æfingabolum í fimleikunum (voru afhentir við innritunina). Þið sem eigið það eftir getið prentað þennan miða út hér fyrir neðan og látið þjál...

Stundaskrár
Fimleikar | 29. ágúst 2006

Stundaskrár

Afhending stundaskráa fyrir komandi vetur verður fimmtudaginn 31. ágúst frá kl. 17-20. Á sama tíma verður einnig gengið frá greiðslum.

Þjálfarar
Fimleikar | 25. ágúst 2006

Þjálfarar

Sökum mikillar aukningar hjá Fimleikadeild Keflavíkur óskum við eftir að ráða þjálfara til starfa. Áhugasamir hafi samband við Tinnu gsm 868-1376 eða Evu gsm 868-4496.