Fréttir

Aðalfundur Fimleikadeildar
Fimleikar | 2. febrúar 2007

Aðalfundur Fimleikadeildar

Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur var haldinn 29. janúar. Fundarstjóri var Ellert Eiríksson. Er skemmst frá því að segja að rekstur deildarinnar gekk ágætlega á síðasta ári. Litlar breytingar u...

Aðalfundur
Fimleikar | 26. janúar 2007

Aðalfundur

Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur verður haldinn mánudaginn 29. janúar kl. 20.00 í K-húsinu við Hringbraut. Foreldrar og iðkendur eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Æfingar að hefjast
Fimleikar | 2. janúar 2007

Æfingar að hefjast

Æfingar hjá Fimleikadeild Keflavíkur hefast að nýju eftir jólafrí fimmtudaginn 4. janúar samkv. stundaskrá.

Fimleikamaður Reykjanesbæjar
Fimleikar | 2. janúar 2007

Fimleikamaður Reykjanesbæjar

Á gamlársdag voru íþróttamenn Reykjanesbæjar krýndir. Einning voru íslandsmeistarar heiðraðir. Fimleikamaður Reykjanesbæjar er Elísa Sveinsdóttir en einnig á Fimleikadeildin einn íslandsmeistara en...

Innritun í krakkahópa
Fimleikar | 2. janúar 2007

Innritun í krakkahópa

Fimleikadeild Keflavíkur verður með innritun í krakkahópa fimmtudaginn 4. janúar frá kl. 19-21, en krakkahópar eru fyrir börn fædd 2002-2003. Gengið verður frá greiðslu við skráningu en það er kr. ...

Fimleikamaður Keflavíkur
Fimleikar | 28. desember 2006

Fimleikamaður Keflavíkur

Elísa Sveinsdóttir hefur verið valin fimleikamaður Keflavíkur. Stjórn og aðstandendur deildarinnar óska henni til hamingju með afrekin á árinu.

Jólasýning
Fimleikar | 23. desember 2006

Jólasýning

Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur var haldin 9. desember síðastliðinn, en höfundar hennar í ár eru þær systur Bryndís Jóna og Hildur María Magnúsdætur. En eins og alltaf hafa iðkendur, þjálfara...

Jólafrí fimleikadeildar
Fimleikar | 14. desember 2006

Jólafrí fimleikadeildar

Um leið og stjórn og starfsmenn Fimleikadeildar Keflavíkur óska iðkendum og aðstandendum deildarinnar gleðilegra jóla minnum við á að síðasta æfing fyrir jólafrí er 15. desember nema hjá A1, H1 og ...