Fréttir

Síðustu æfingar vetrarins
Fimleikar | 22. maí 2007

Síðustu æfingar vetrarins

Síðustu æfingar vetrarins hjá Fimleikadeild Keflavíkur verða föstudaginn 25. maí. Hafið það gott í sumar og verið dugleg að æfa ykkur.

Mínvevrumót
Fimleikar | 18. maí 2007

Mínvevrumót

Þann 28. arpríl var Mínevrumót hjá Björk í Hafnarfirði. Nokkrar stúlkur fóru frá Fimleikadeild Keflavíkur og gekk þeim vel. Þorgerður Magnúsdóttur sem keppir í 3. þrepi var í 2 sæti samanlagt. Í 5 ...

Innanfélagsmeistarar Fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 13. maí 2007

Innanfélagsmeistarar Fimleikadeildar Keflavíkur

Innanfélagsmeistarar Fimleikadeildar Keflavíkur voru krýndir um helgina. Á föstudagskvöldið var keppt í hópfimleikum og vann H3 í keppni yngri flokka með 17,6 stig samanlagt. Þjálfari stúlknanna er...

Æfingamót
Fimleikar | 13. maí 2007

Æfingamót

Stelpur úr C1 og C2 voru með æfingamót föstudaginn 4. mai, en þær eru 8 ára og æfa 6. þrep fimleikastigans. Foreldrar komu og sáu framfarirnar sem orðið hafa í vetur. Myndir af mótinu eru komnar in...

Barnapössun á innanfélagsmóti
Fimleikar | 10. maí 2007

Barnapössun á innanfélagsmóti

Gymnastradahópurinn sem er í fjárölfun ætlar að bjóða upp á barnapössun á innanfélagsmótinu í B-sal. Gæslan er fyrir börn á aldrinum 2-6 ára og kostar klukkustundin kr 300. Gæslan er í boði á lauga...

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 10. maí 2007

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur verður haldið föstudaginn 11. maí og laugardaginn 12. maí í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Allir iðkendur nema krakkahópurinn keppir á mótinu. Allar stúlkur...

Vormót í hópfimleikum
Fimleikar | 1. maí 2007

Vormót í hópfimleikum

Vormót í hópfimleikum var haldið helgina 28. og 29. apríl í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Mótinu var skipt í fjóra hluta og fóru fyrstu þrír hlutarnir fram á laugardeginum þar sem keppt var í barna...

Vormót hópfimleikar
Fimleikar | 27. apríl 2007

Vormót hópfimleikar

Helgina 28.-29. apríl fer fram vormót í hópfimleikum í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Mótið hefst á laugardag kl. 10.25 og stendur til kl. 19.00 um kvöldið en keppni hefst svo aftur á sunnudeginum k...