Fréttir

Jólasýning Fimleikadeildarinnar
Fimleikar | 1. desember 2007

Jólasýning Fimleikadeildarinnar

Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur verður laugardaginn 8. desember í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Sýningin hefst kl. 15.00 og opnar húsið kl. 14.30. Forsala verður sýningardaginn frá kl. 10.00-...

Haustmót FSÍ
Fimleikar | 1. desember 2007

Haustmót FSÍ

Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum var haldið helgina 10. og 11. nóvember. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 7 keppendur á mótið og náðu tvær að vinna sig um þrep. Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir fékk 55,13...

Þjálfarar óskast
Fimleikar | 10. nóvember 2007

Þjálfarar óskast

Fimleikadeild Keflavíkur óskar eftir því að ráða þjálfara, bæði í áhalda og hópfimleikum. Þarf að geta hafið störf í janúar. Áhugasamir hafi samband við yfirþjálfara áhaldafimleika, Elínu kef-elin@...

Nýr félagsbolur
Fimleikar | 10. nóvember 2007

Nýr félagsbolur

Fimleikadeild Keflavíkur búin að panta nýjan félagsbol. Vonast er til að þeir komi í byrjun desember. En það verður tilkynnt um leið og þeir koma í hús. Eldri bolirnir verða gjaldgengir þetta tímabil.

Námskeið
Fimleikar | 3. nóvember 2007

Námskeið

Í október kom Harpa þjálfari í Björk í heimsókn ásamt nokkrum iðkendum úr Björk. Þjálfarar hjá Fimleikadeildinni og börn úr A1 og A2 hittust og voru með sameiginlega æfingu. Þjálfarar báru saman bæ...

Æfingar falla niður
Fimleikar | 20. október 2007

Æfingar falla niður

Vegna Möggumóts falla niður allar æfingar hjá Fimleikadeildinni laugardaginn 20. október nema hjá Cezari.

Möggumót
Fimleikar | 16. október 2007

Möggumót

Laugardaginn 20. október verður Möggumót fimleikadeildar Keflavíkur haldið í A-sal íþróttahússins við Sunnubraut. Þetta er í fjórða skiptið sem mótið er haldið og heitir það í höfðið á stofnanda de...

Peysurnar eru komnar
Fimleikar | 5. október 2007

Peysurnar eru komnar

Tilkynning frá Fimleikadeildinni Þeir iðkendur sem gengið hafa frá greiðslum æfingagjalda og mátuðu peysur við skráningu eiga að koma í K-húsið þriðjudaginn 9. október frá kl. 17.00-19.00 og sækja ...