Fréttir

Æfingar falla niður
Fimleikar | 4. október 2007

Æfingar falla niður

Vegna tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í íþróttahúsinu við Sunnubraut falla niður æfingar hjá Fimleikadeild Keflavíkur föstudaginn 6. október eftir kl. 17.00

Heimsmeistaramót í fimleikum
Fimleikar | 7. september 2007

Heimsmeistaramót í fimleikum

Minnum á heimsmeistaramótið í fimleikum sem stendur yfir núna um helgina, sýnt er frá mótinu á EuroSport

Skráningar í fimleika
Fimleikar | 7. september 2007

Skráningar í fimleika

Þá eru fimleikarnir komnir á fullt og gaman að fylgjast með hversu jákvæðir og duglegir allir eru í salnum. Því miður misstum við óvænt salinn í önnur verkefni núna fimmtudag og föstudag en við lát...

Æfingar falla niður
Fimleikar | 5. september 2007

Æfingar falla niður

Vegna óviðráðnlegra ástæðna munu allar æfingar hjá Fimleikadeild Keflavíkur falla niður fimmtudaginn 6. sept. og föstudaginn 7. sept. Æfingar verða síðan á laugardag samkvæmt stundaskrá.

Afhending stundaskráa
Fimleikar | 27. ágúst 2007

Afhending stundaskráa

Fimleikadeild Keflavíkur afhendir stundaskrár fyrir komandi vetur fimmtudaginn 30. ágúst frá kl. 17.00-19.00. Á sama tíma verður einnig gengið frá greiðslum. Æfingar hefjast síðan samkvæmt stundask...

Innritun í fimleika
Fimleikar | 19. ágúst 2007

Innritun í fimleika

Fimleikadeild Keflavíkur verður með innritun fimmtudaginn 23. ágúst frá kl. 17.00-19.00 niðri í K-húsi við Hringbraut. Innritað verður i Áhaldafimleika Trompfimleika Krakkahóp Strákahóp Mjög mikilv...

Nýir þjálfarar
Fimleikar | 10. ágúst 2007

Nýir þjálfarar

Fimleikadeild Keflavíkur hefur ráðið þjálfa fyrir veturinn. Þau koma frá Rúmeníu og heita Cezar og Florentina. Cezar er 32 ára og er búinn með íþróttaháskólanám í Rúmeníu. Florentina er 31 árs og e...

Sumaræfingar í ágúst
Fimleikar | 10. ágúst 2007

Sumaræfingar í ágúst

Sumaræfingar í ágúst hjá Fimleikadeildinni hefjast mánudaginn 13. ágúst. Áhaldahóparnir A-1, A-2, A-3 A-4, B-1 og B-2 verða á æfingum á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 17.00-19.00. Tromp...