Fréttir

Innritun
Fimleikar | 17. ágúst 2006

Innritun

Innritun hjá Fimleikadeild Keflavíkur verður fimmtudaginn 24. ágúst frá kl:17-20 í K-húsinu við Hringbraut. Sími á innritunartíma er 421-3044. Athugið að einnig verður innritun í krakkahópa 3-5 ára...

Nýr þjálfari
Fimleikar | 17. ágúst 2006

Nýr þjálfari

Fimleikadeild Keflavíkur hefur gert samning við nýjan erlendan þjálfara. Hann heitir Alexandre Mahul og kemur frá Frakklandi. Hann er 25 ára og hefur víðtæka reynslu af þjálfun. Fimleikadeildin væn...

Fimleikastelpur - myndirnar komnar
Fimleikar | 14. ágúst 2006

Fimleikastelpur - myndirnar komnar

Sælar stelpur Ég er loksins búin að setja inn myndirnar frá því á síðustu æfingunni í júní Ég bætti þeim inn í albúmið: Sumaræfingar tromp Svo bjó ég til nýja möppu fyrir áhaldahópinn en ég tók myn...

Myndir frá sumaræfingum
Fimleikar | 15. júní 2006

Myndir frá sumaræfingum

Það eru komnar inn nýjar myndir frá sumaræfingum tromphópanna. Það eru búnar 3 æfingar og búið að vera rosa gaman eins og sést á myndunum. Nokkrar af elstu áhaldastelpunum eru líka að æfa með okkur...

Sumaræfingar A og B hópa byrja 12. júní
Fimleikar | 2. júní 2006

Sumaræfingar A og B hópa byrja 12. júní

Æfingar verða: Mánudaginn 12. júní kl 10:00-12:00 Þriðjudaginn 13. júní kl 10:00-12:00 Fimmtudaginn 15. júní kl 10:00-12:00 Föstudaginn 16. júní kl 10:00-12:00 Miðvikudaginn 21. júní kl 10:00-12:00...

Sumaræfingar tromphópa byrja 12. júní
Fimleikar | 30. maí 2006

Sumaræfingar tromphópa byrja 12. júní

Sumaræfingar tromphópa í júní Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl: 17:00 – 19:00 Vinsamlega mætið stundvíslega og í fimleikafatnaði, þ.e. þröngum fötum eða fimleikabol og hjólabuxum. Verið búnar ...

Fimleikadagarnir heppnuðust vel
Fimleikar | 28. maí 2006

Fimleikadagarnir heppnuðust vel

Fimleikadagarnir heppnuðust mjög vel. Hjá 5 ára komu foreldrar að horfa á og sumir prufuðu áhöldin. Hjá eldri iðkendum var meira gert úr að foreldrar myndu prufa og voru sumir foreldrar mjög virkir...