Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur
Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur verður haldið föstudaginn 11. maí og laugardaginn 12. maí í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Allir iðkendur nema krakkahópurinn keppir á mótinu.
Allar stúlkur eiga að mæta í Keflavíkurbol með hárið vel greitt og spennur í lausum endum. Drengirnir mæta í stuttbuxum og stuttermabol.
Hér fyrir neðan sjáið þið hvernar hver hópur á að mæta og hvenar hver hluti er búin.
Mikilvægt er að mæta tímanlega svo að áætlanir standist.
Föstudagur:
1. hluti - Hópar: H1, H2, H3, H4 og H5
- 18:30 Mæting og upphitun í B-sal
- 19:00 Upphitun á áhöldum
- 19:20 Innmars
- 20.20 Verðlaunaafhending
- 20:30 1. hluta lýkur
Laugardagur:
2. hluti - Hópar: C1, C2, C3 og C4
- 09:15 Mæting og upphitun í B-sal
- 09:30 Innmars
- 10:30 Verðlaunaafhending
- 10:45 2. hluta lýkur
3 hluti - hópar D1, D2, D3, D4, D5 og D6
- 11:00 Mæting og upphitun í B-sal
- 11:15 Innmars
- 12:30 Verðlaunaafhending
- 12:45 3. hluta lýkur
4 hluti - Hópar: A1, A2, A3, A4, B1 og B2
- 13:00 Mæting og upphitun í B-sal
- 13:30 Innmars
- 15:45 Verðlaunaafhending
- 16:15 Móti lokið