Hello kitty mót
Sunnudaginn 15. febrúar hélt Grótta hello kitty mót í áhaldafimleikum en það er vinamót í 5. og 6. þrepi íslenska fimleikastigans. Mótið er liðakeppni og sendi fimleikadeildin í Keflavík lið í báðu...
Sunnudaginn 15. febrúar hélt Grótta hello kitty mót í áhaldafimleikum en það er vinamót í 5. og 6. þrepi íslenska fimleikastigans. Mótið er liðakeppni og sendi fimleikadeildin í Keflavík lið í báðu...
Bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum verður haldið um næstu helgi í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum. Bikarmót er liðakeppni og eru 6 keppendur í hverju liði. Í ár sendir fimleikadeild Keflavíkur lið í...
Þrepamót FSÍ í 5. þrepi verður haldið laugardaginn 14. febrúar í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Skipulag mótsins má finna hér
Nú er aðalvertíðin í mótum að hefjast hjá fimleikunum. Í febrúar og mars eru mót nánast um hverja helgi. Eftirfarandi mót eru á næstunni í áhaldafimleikum: 14. febrúar er þrepamót í 5. þrepi kvenna...
Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur fór fram 27. janúar. Fundarstjóri var Ellert Eiríksson. Rekstur deildarinnar gekk ágætlega eins og undanfarin ár. Nokkrar mannabreytingar vera á stjórn deildar...
Laugardaginn 24. janúar fór fram þrepamót FSÍ í áhaldafimleikum. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 5 keppendur í 4. þrepi. Rakel Halldórsdóttir, Helena Rós Gunnarsdóttir, Eydís Ingadóttir, Inga Sól Gu...
Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur verður haldinn þriðjudaginn 27. janúar kl. 20.00 í K-húsinu við Hringbraut. Foreldrar og iðkendur eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Fimleikadeild Keflavíkur verður með innritun í krakkahópa og fullorðinsfimleika í K húsinu, fimmtudaginn 7. janúar frá kl. 18.00-19.00. Einnig eru nokkur pláss laus í strákatrompi en það er fyrir s...