Fréttir

Mátunardagur
Fimleikar | 28. september 2012

Mátunardagur

Þá er komið að mátunardeginum hjá okkur sem margir hafa verið að bíða eftir. Næsta þriðjudag 2. október frá klukkan 16:00-19:00 geta stelpurnar komið með foreldrum sínum upp í Akademíu til að máta ...

Skráning hafin í fullorðinsfimleikana
Fimleikar | 7. september 2012

Skráning hafin í fullorðinsfimleikana

Skráning er hafin í fullorðinsfimleikana. Hægt er að skrá sig með því að smella á skráning iðkenda hér til hliðar. Þar er námskeiðið valið og gengið frá greiðslu. Ef skráð er í gegnum netið þarf að...

Fimleikaæfingar byrjaðar
Fimleikar | 4. september 2012

Fimleikaæfingar byrjaðar

Fimleikaæfingar hófust mánudaginn 3.september. Krakkafimleikarnir munu hefjast laugardaginn 8.september. Parkour mun hefjast miðvikudaginn 5. september. Ef foreldrar hafa ekki fengið tölvupóst varð...

Krakkafimleikar og Parkour
Fimleikar | 4. september 2012

Krakkafimleikar og Parkour

Krakkafimleikarnir hefjast laugardaginn 8.september 2 ára 10:00-10:50 3 ára 11:00-11:50 4 ára 12:00-13:00 Ef foreldrar / forráðarmenn hafa ekki fengið tölvupóst varðandi æfingatíma endilega hafa sa...

Skráning hafin í Parkour
Fimleikar | 21. ágúst 2012

Skráning hafin í Parkour

Núna hefjast skráningar hjá okkur í Parkour. Það verður með öðruvísi sniði en í fyrra þar sem það verður bara í boði námskeið fyrir áramót og svo annað eftir áramót. Skráning er opin frá 21.ágúst –...

Skráningar fyrir haustið 2012
Fimleikar | 17. ágúst 2012

Skráningar fyrir haustið 2012

Núna hefjast skráningar fyrir haustið hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Þetta verður með svipuðu sniði og í fyrra þ.e.a.s. fyrst er forskráning og í framhaldinu af því verður sendur tölvupóstur um hvað...

Nýr framkvæmdarstjóri fimleikadeildarinnar
Fimleikar | 13. ágúst 2012

Nýr framkvæmdarstjóri fimleikadeildarinnar

Fimleikadeildin vill óska nýráðnum framkvæmdastjóra Evu Berglindi Magnúsdóttur velkomna til starfa og óskum við henni velfarnaðar í nýju starfi. Einnig þökkum við Heiðbrá Björnsdóttur fyrir samstar...

Unglingalandsmót UMFÍ 2012
Fimleikar | 9. ágúst 2012

Unglingalandsmót UMFÍ 2012

Fimleikadeild Keflavíkur óskar stelpunum sem tóku þátt á Unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið var á Selfossi dagana 3. til 5. ágúst, innilega til hamingju með frábæran árgangur. Bæði liðin höfnuðu í 2...