Möggumót
Næsta laugardag, 10. nóvember ætlar Fimleikadeild Keflavíkur að halda boðsmót. Mótið kallast Möggumót og er haldið til heiðurs stofnanda deildarinnar. Fimleikadeildin hefur ekki haldið þetta mót sí...
Næsta laugardag, 10. nóvember ætlar Fimleikadeild Keflavíkur að halda boðsmót. Mótið kallast Möggumót og er haldið til heiðurs stofnanda deildarinnar. Fimleikadeildin hefur ekki haldið þetta mót sí...
Laugardaginn 27. október var fyrri hluti Haustmóts FSÍ haldinn, það var fimleikadeild Fylkis sem hélt mótið í Ármanni. Keppt var í frjálsum æfingum, 1.þrepi og 2.þrepi. Keflavík átti 6 stúlkur sem ...
Þá er komið að mátunardeginum hjá okkur sem margir hafa verið að bíða eftir. Næsta þriðjudag 2. október frá klukkan 16:00-19:00 geta stelpurnar komið með foreldrum sínum upp í Akademíu til að máta ...
Skráning er hafin í fullorðinsfimleikana. Hægt er að skrá sig með því að smella á skráning iðkenda hér til hliðar. Þar er námskeiðið valið og gengið frá greiðslu. Ef skráð er í gegnum netið þarf að...
Fimleikaæfingar hófust mánudaginn 3.september. Krakkafimleikarnir munu hefjast laugardaginn 8.september. Parkour mun hefjast miðvikudaginn 5. september. Ef foreldrar hafa ekki fengið tölvupóst varð...
Krakkafimleikarnir hefjast laugardaginn 8.september 2 ára 10:00-10:50 3 ára 11:00-11:50 4 ára 12:00-13:00 Ef foreldrar / forráðarmenn hafa ekki fengið tölvupóst varðandi æfingatíma endilega hafa sa...
Núna hefjast skráningar hjá okkur í Parkour. Það verður með öðruvísi sniði en í fyrra þar sem það verður bara í boði námskeið fyrir áramót og svo annað eftir áramót. Skráning er opin frá 21.ágúst –...
Núna hefjast skráningar fyrir haustið hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Þetta verður með svipuðu sniði og í fyrra þ.e.a.s. fyrst er forskráning og í framhaldinu af því verður sendur tölvupóstur um hvað...