Fréttir

Haustmót í hópfimleikum
Fimleikar | 24. nóvember 2014

Haustmót í hópfimleikum

Nýliðna helgi fór fram Hausmót í hópfimleikum á Selfossi. Fimleikadeild Keflavíkur sendi þangað eitt lið til keppni í 3. flokki. Var þetta fyrsta hópfimleikamótið sem okkar efnilegi hópur tók þátt ...

Íslandsmót í stökkfimi
Fimleikar | 17. nóvember 2014

Íslandsmót í stökkfimi

Helgina 15.-16.nóvember var haldið Íslandsmót í stökkfimi í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Um 250 keppendur tóku þátt í mótinu og gekk allt eins og í sögu. Árangurinn Keflavíkur var glæsilegur og be...

Góður árangur á haustmóti.
Fimleikar | 10. nóvember 2014

Góður árangur á haustmóti.

Seinna haustmót fimleikasambands Íslands fór fram nú um helgina í Gerplu. Keppt var í 1,2,3 þrepi íslenska fimleikastigans sem og frjálsum æfingum. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 3 keppendur á þett...

Glæsilegur árangur á þrepamóti
Fimleikar | 4. nóvember 2014

Glæsilegur árangur á þrepamóti

Keppendur frá Fimleikadeild Keflavikur stóðu sig með stakri prýði á þrepamóti. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 20 keppendur á þrepamót á Akureyri sl. helgi. Keppt var í 4. og 5.þrepi íslenska fimlei...

Hvatagreiðslur
Fimleikar | 2. október 2014

Hvatagreiðslur

Fimleikadeild Keflavíkur er búin að senda frá sér allar upplýsingar hvað varðar hvatagreiðslur til Reykjanesbæjar. Innan fárra daga ættuð þið að geta farið inn á https://mittreykjanes.is/web/portal...

Verðkönnun ASÍ á æfingargjöldum í fimleikum.
Fimleikar | 1. október 2014

Verðkönnun ASÍ á æfingargjöldum í fimleikum.

Verðlagseftirlit ASÍ tók saman hvað það kostar að æfa fimleika fyrir 8-10 ára börn haustið 2014 í u.þ.b fjórar klukkustundir á viku í 4 mánuði. Mikill verðmunur er á hæsta og lægsta verðinu eða 131...

Afsökunarbeiðni
Fimleikar | 30. september 2014

Afsökunarbeiðni

Fimleikadeild Keflavíkur biðst velvirðingar á að fjölskylduafslátturinn var ekki réttur á heimasíðunni í haust þegar skráningar fóru fram vegna misskilnings á virkni afsláttar í Norakerfinu. F.h. F...

Fullorðinsfimleikar
Fimleikar | 26. september 2014

Fullorðinsfimleikar

Fimleikadeild Keflavíkur er af fara af stað með fullorðinsfimleika í næstu viku. Við verðum með fría prufuæfingu þriðjudaginn 30.september kl 20:30-22:00. Síðan byrjar námskeiðið 1.október- 4.desem...