Fréttir

Góður árangur á Mínervumóti
Fimleikar | 12. maí 2015

Góður árangur á Mínervumóti

Fimleikadeild Keflavíkur sendi fjölmarga keppendur á Mínervumótið sem haldið var í Björkunum um síðustu helgi. 
Iðkendurnir voru deildinni til sóma og stóðu sig með prýði.
Allar stúlkurnar voru að bæta sig heilmikið og margar komust á verðlaunapall.
Úrslitin voru eftirfarandi :

3.þrep :
Svanhildur Kristjánsdóttir Reykal hafnaði í 
• 3.sæti á tvíslá
• 1.sæti á gólfi
• 2.sæti samanlagður árangur.

Ingibjörg Birta jóhannesdóttir
• 1.sæti á stökki
• 1.sæti á tvíslá

4.þrep : ekki fsí 9 – 10 ára
Birta Dís Barkardóttir
• 1.sæti á stökki
• 5.sæti á slá
• 4.sæti á gólfi

Júlía Gunnlaugsdóttir
• 6.sæti á stökki
• 4.sæti á slá
• 7.sæti á gólfi

Ásdís Birta Hafþórsdóttir
• 4.sæti á stökki

4.þrep fsí 12 – 13 ára
Hildur Björg Hafþórsdóttir
• 1.sæti á stökki
• 2.sæti á tvíslá
• 1.sæti á slá
• 1.sæti á gólfi
• 1.sæti samanlagt

Helena Rafnsdóttir
• 2.sæti á stökki
• 3.sæti á tvíslá
• 2.sæti á slá
• 3.sæti á gólfi
• 2.sæti samanlagt

Lovísa Gunnlaugsdóttir
• 1.sæti tvíslá

4.þrep 10 – 11 ára
Lovísa Björk Davíðsdóttir
• 2.sæti stökk
• 3.sæti slá
• 3.sæti samanlagt.

Stúlkurnar sem kepptu í 5.þrepi létt yngri höfnuðu einnig í 1.sæti í liðakeppni. En þessar stúlkur heita Helen María Margeirsdóttir, Dagný Björk Óladóttir, Jóhanna Ýr Óladóttir, Eva Kristín Karlsdóttir, Margrét Júlía Jóhannsdóttir, Svandís Huld Bjarnadóttir, Kristín Embla Magnúsdóttir, Íris Sævarsdóttir og Aldís Ögn Arnarsdóttir.

Stúlkurnar sem kepptu í 5.þrepi og hafa ekki keppt á Fsí móti höfnuðu einnig í 1.sæti. En þessar stúlkur heita Lára Björg Phuoc Önundardóttir, Isobel Silja Ingólfsdóttir, Natalía Ruth Davíðsdóttir, Lovísa Rut Rúnarsdóttir, Þórunn Fríða Unnarsdóttir og Lovísa Ósk Ólafsdóttir.