Góður árangur á Mínervumóti
Fimleikadeild Keflavíkur sendi fjölmarga keppendur á Mínervumótið sem haldið var í Björkunum um síðustu helgi. Iðkendurnir voru deildinni til sóma og stóðu sig með prýði. Allar stúlkurnar voru að b...
Fimleikadeild Keflavíkur sendi fjölmarga keppendur á Mínervumótið sem haldið var í Björkunum um síðustu helgi. Iðkendurnir voru deildinni til sóma og stóðu sig með prýði. Allar stúlkurnar voru að b...
Fimleikadeild Keflavíkur var gera tveggja ára samning við nýjan yfirþjálfara í hópfimleikum. Þjálfarinn heitir Jóhanna Runólfsdóttir og er íþróttafræðingur að mennt. Jóhanna hefur mikla reynslu í þ...
Laugardaginn 25. apríl síðastliðinn fór fram Mílanó meistaramót 2015. Keflavík átti þar 4 stúlkur sem allar stóðu sig vel. Ber þar hæðst að Laufey Ingadóttir sigraði stúlknaflokkinn með heildareink...
Ekkert lát á velgengni fimleikadeildarinnar í vetur Bikarmót fimleikasamband Íslands í stökkfimi fór fram um helgina í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Keflvíkingar sendu 6 lið til keppni og st...
Íslandsmótinu í þrepum í áhaldafimleikum lauk í gær þar sem að fjölmargir keppendur frá fimleikadeild Keflavíkur tóku þátt alls 7 drengir og 14 stúlkur. Þar bar hæst að Keflvíkingar eignuðust Íslan...
Nú um helgina voru stúlkur frá fimleikadeild Keflavíkur að tryggja sér bikarmeistartitilinn í 1. þrepi kvenna í áhaldafimleikum en mótið var haldið í húsnæði fimleikafélags Bjarkar í Hafnarfirði. Þ...
Nýliðna helgi fór fram bikarmót í 4. og 5. þrepi karla og kvenna. Keppendurnir frá Keflavík náðu mjög góðum árangri. Ber þar hæst bikarmeistaratitill drengjanna í 5. þrepi, en það skipaði Andrés Em...
Næstu fjórar vikur verður boðið upp á fullorðinsfimleika (18+) í Íþróttaakademíunni á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 20:30-22:00. Þú þarft ekki að kunna eða geta neitt til að byrja - allir er...