Kynning á power tumbling
Kæru foreldrar Föstudaginn 19.ágúst kl 16.30 - 18.30 verður fimleikadeild Keflavíkur með kynningu á Power tumbling. Kynningin er fyrir bæði iðkendur og foreldra. Foreldrar eru hvattir til þess að k...
Kæru foreldrar Föstudaginn 19.ágúst kl 16.30 - 18.30 verður fimleikadeild Keflavíkur með kynningu á Power tumbling. Kynningin er fyrir bæði iðkendur og foreldra. Foreldrar eru hvattir til þess að k...
Skráning fyrir veturinn 2016 – 2017 Kæru foreldrar Opnað verður fyrir skráningu 15.ágúst. Skráningin verður opin frá 15.ágúst – 19.ágúst. Mjög fjölbreytt starf verður hjá fimleikadeildinni í ár. Þa...
Nýung í ágúst Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að vera með power tumbling námsskeið í ágúst. Yngri hópurinn ( 8 -11 ára ) æfir mánudaga og miðvikudaga kl 13.00 - 15.00, eldri hópurinn (12 - 20 ára )æ...
Hvað er power tumbling? Power tumbling á Íslandi Power tumbling er ný grein fimleika á leiðinni til Íslands. Power tumbling hefur oft verið kallað formula 1 fimleikanna, og ekki að ástæðulausu. Þes...
Fimleikadeild Keflavíkur hefur nú á dögunum gert samning við nýjan þjálfara í hópfimleikum. Þjálfarinn heitir Daniel Bay Jensen og mun vinna við hlið Jóhönnu Runólfsdóttur sem er yfirþjálfari i hóp...
Fimleikadeild Keflavíkur barst nú á dögunum mjög skemmtileg gjöf. En við fengum gefins farandbikar fimleikadeildarinnar frá 1986. En það var Ólafía Vilhjálmsdóttir sem gaf deildinni bikarinn. En hú...
Nú á dögunum var skrifað undir ráðningasamning við hjónin Nataliu Vornina og Dmitry Voronin. Það er okkur mikil ánægja að gengið hefur verið frá samningum við þau hjónin. En þau sjá um afrekshópa d...
Landsliðsþjálfarar Íslands í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa í fullorðinsflokkum fyrir Evrópumótið í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. – 16. október næstkomandi. Suðurnesjastúlkan Kolbrún J...