Sigur á bikarmóti í 3.flokki B
Stúlkurnar í 3.flokki í hópfimleikum kepptu nú um helgina á bikarmóti í hópfimleikum. Þær stóðu sig með stakri prýði og höfnuðu í 1. sæti.
Stúlkurnar í 3.flokki í hópfimleikum kepptu nú um helgina á bikarmóti í hópfimleikum. Þær stóðu sig með stakri prýði og höfnuðu í 1. sæti.
Fimleikadeild Keflavíkur hefur ráðið Evu Hrund Gunnarsdóttir sem yfirþjálfara í áhaldafimleikum drengja og stúlkna. Það er mikil ánægja að fá Evu Hrund í okkar raðir og til þess að styrkja enn frekar það góða starf og byggja upp faglega þáttinn í fimleikadeild Keflavíkur.
Möggumót fimleikadeildar Keflavíkur í 6.þrepi og 5.þrepi létt fer fram í dag sunnudag í Akademíunni. 6.þrep byrjar 9:30 5.þrep létt byrjar 12:00
Í gær var haldið WOW mótið í hópfimleikum á Selfossi þar sem stelpur úr Keflavík kepptu í fyrsta skipti i meistaraflokki b. Þær stóðu sig með stakri prýði og lentu í 1.sæti. Til hamingju stelpur og...
Þrepamót 2 var haldin nú um helgina í Gerplu Fimleikadeild Keflavíkur átti 6 keppendur þar sem stóðu sig öll með stakri prýði. Keppt var í 3.2. og 1. Þrepi. Svanhildur Reykdal Kristjánsdóttir og In...
Nú um helgina fór fram hið árlega þrepamót, mótið var haldið í Ármanni. Fjölmargir iðkendur frá fimleikadeild Keflavíkur tóku þátt í mótinu og stóðu sig með stakri prýði. Margir komust á verðlaunap...
Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur verður haldinn miðvikudaginn 27.janúar kl 20:00 í Akademíunni. Allir velkomnir.
Helgina 6. – 8. Nóvember fór fram haustmót í 1.2.3. þrepi og í frjálsum æfingum. Fimleikadeild Keflavíkur sendi nokkrar stúlkur á mótið, þær stóðu sig með stakri prýði. Margar komu heim með medalíu...