Fréttir

Haustmót 2
Fimleikar | 7. nóvember 2016

Haustmót 2

Nú um helgina fór fram haustmót 2. En þar var keppt í 3.2.1 þrepi og frjálsum æfingum í karla og kvenna flokki. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 10 keppendur á mótið, þau stóðu sig mjög vel. Klara Li...

Haustmót í þrepum
Fimleikar | 3. nóvember 2016

Haustmót í þrepum

Fimleikadeild Keflavíkur sendi nú um helgina 28 keppendur á þrepamót á Akureyri. Mótið var hið skemmtilegasta og okkar keppendur stóðu sig vel. Margir keppendur voru að keppa í fyrsta skipti á FSÍ ...

Kynning á power tumbling
Fimleikar | 16. ágúst 2016

Kynning á power tumbling

Kæru foreldrar Föstudaginn 19.ágúst kl 16.30 - 18.30 verður fimleikadeild Keflavíkur með kynningu á Power tumbling. Kynningin er fyrir bæði iðkendur og foreldra. Foreldrar eru hvattir til þess að k...

Skráning í fimleika hefst 15.ágúst
Fimleikar | 14. ágúst 2016

Skráning í fimleika hefst 15.ágúst

Skráning fyrir veturinn 2016 – 2017 Kæru foreldrar Opnað verður fyrir skráningu 15.ágúst. Skráningin verður opin frá 15.ágúst – 19.ágúst. Mjög fjölbreytt starf verður hjá fimleikadeildinni í ár. Þa...

Power tumbling námsskeið í ágúst
Fimleikar | 26. júlí 2016

Power tumbling námsskeið í ágúst

Nýung í ágúst Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að vera með power tumbling námsskeið í ágúst. Yngri hópurinn ( 8 -11 ára ) æfir mánudaga og miðvikudaga kl 13.00 - 15.00, eldri hópurinn (12 - 20 ára )æ...

Hvað er power tumbling ?
Fimleikar | 26. júlí 2016

Hvað er power tumbling ?

Hvað er power tumbling? Power tumbling á Íslandi Power tumbling er ný grein fimleika á leiðinni til Íslands. Power tumbling hefur oft verið kallað formula 1 fimleikanna, og ekki að ástæðulausu. Þes...

Nýr stökkþjálfari
Fimleikar | 9. júlí 2016

Nýr stökkþjálfari

Fimleikadeild Keflavíkur hefur nú á dögunum gert samning við nýjan þjálfara í hópfimleikum. Þjálfarinn heitir Daniel Bay Jensen og mun vinna við hlið Jóhönnu Runólfsdóttur sem er yfirþjálfari i hóp...

Skemmtileg gjöf
Fimleikar | 9. júlí 2016

Skemmtileg gjöf

Fimleikadeild Keflavíkur barst nú á dögunum mjög skemmtileg gjöf. En við fengum gefins farandbikar fimleikadeildarinnar frá 1986. En það var Ólafía Vilhjálmsdóttir sem gaf deildinni bikarinn. En hú...