Fimleikadrengir Keflavíkur unnu fyrsta bikarmeistaratitil félagsins
Nýliðna helgi fór fram bikarmót í 4. og 5. þrepi karla og kvenna. Keppendurnir frá Keflavík náðu mjög góðum árangri. Ber þar hæst bikarmeistaratitill drengjanna í 5. þrepi, en það skipaði Andrés Em...