Möggumót úrslit
Hér koma úrslit úr Möggumótinu. Fengum frétt hjá vf.is og þökkum þeim kærlega fyrir. En mótið gekk mjög vel og þökkum við þjálfurum og dómurum kærlega fyrir. SUÐURNES - SPORTIÐ | 18.11.2004 10:52:5...
Hér koma úrslit úr Möggumótinu. Fengum frétt hjá vf.is og þökkum þeim kærlega fyrir. En mótið gekk mjög vel og þökkum við þjálfurum og dómurum kærlega fyrir. SUÐURNES - SPORTIÐ | 18.11.2004 10:52:5...
Eftirfarandi frétt fengum við af vf.is. Til hamingju stelpur. SUÐURNES - SPORTIÐ | 15.11.2004 11:10:22 Keflavík sigrar á byrjendamóti í hópfimleikum Stelpurnar í H-2 úr Fimleikadeild Keflavíkur ger...
Föstudaginn 12. nóvember mun Fimleikadeild Keflavíkur halda lítið mót. Mótið heitir Möggumót í höfðið á Margréti Einarsdóttur stofnanda deildarinnar. Þetta er keppni í 6. þrepi sem er undirbúningsþ...
Foreldrar iðkenda eru vinsamlegast beðnir að horfa ekki á æfingar nema fyrstu æfinguna í hverjum mánuði . Þessa einu viku er foreldrunum heimilt að koma og horfa á fimleikadömurnar á æfingu. Einnig...
Opinn dagur var haldin hjá Fimleikadeild Keflavíkur laugardaginn 23. október. Það er skemmst frá því að segja að dagurinn var mjög vel heppnaður. Krakkahóparnir riðu á vaðið með þrautabraut og gekk...
Laugardaginn 23. október verður opinn dagur hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Með honum viljum við lífga upp á hefðbundna starfsemi og leyfa gestum að kynnast starfi deildarinnar. Dagskráin er frá 10.1...
Miðvikudaginn 13. október, í íþróttahúsinu við Sunnubraut, milli kl. 16 og 19, verður til sölu félagsbolur fimleikadeildar Keflavíkur. Verðið á bolunum er kr. 4.500. Einnig verða teknar niður panta...
Afhending stundaskráa fyrir komandi vetur verður mánudaginn 30. ágúst frá klukkan 18-20 og hefjast æfingar síðan miðvikudaginn 1. september.