Innritun í krakkahópa
Fimleikadeild Keflavíkur verður með innritun í krakkahópa föstudaginn 4. janúar frá kl. 17.00-19.00, en krakkahópar eru fyrir börn fædd 2003-2004. Gengið verður frá greiðslu við skráningu en gjaldi...
Fimleikadeild Keflavíkur verður með innritun í krakkahópa föstudaginn 4. janúar frá kl. 17.00-19.00, en krakkahópar eru fyrir börn fædd 2003-2004. Gengið verður frá greiðslu við skráningu en gjaldi...
Kristín Sigurðardóttir hefur verið valin fimleikamaður Keflavíkur. Hún kemur úr hópfimleikum og hefur staðið sig frábærlega innan liðsins þar sem hún hefur verið fastamaður sl. ár. Kristín hefur te...
Nýji félagsbolurinn hjá Fimleikadeildinni verður til sölu hjá Dórý, sími 421-1842. Verðið á bolnum er kr. 6.500. Einnig er til hárteygja í stíl á kr. 500. Það eru til nokkur stykki af gamla félagsb...
Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur var haldin 8. desember síðastliðinn, en höfundur hennar í ár er Hildur María Magnúsdóttir. María Óladóttir og Jane Petra Gunnarsdóttir voru umsjónarmenn upphaf...
Um leið og stjórn og starfsmenn Fimleikadeildar Keflavíkur óska iðkendum og aðstandendum deildarinnar gleðilegra jóla minnum við á jólafrí deildarinnar. 5 ára hóparnir byrja í jólafríi í dag, mánud...
Helgina 24. og 25. nóvember var haldið haustmót í hópfimleikum í íþróttahúsi Gerplu í Versölum í Kópavogi. Keflavík sendi eitt lið á mótið sem samanstóð af 12 stelpum á aldrinum 13-16 ára. Þær stóð...
Fimleikadeild Keflavíkur er komin með nýjan félagsbol. Hægt verður að nota eldri bolin á mótum út þetta tímabil. Miðvikudaginn 12. desember frá kl. 18.00-20.00 ætlar fimleikadeildin að vera með nýj...
Núna um helgina áttum við glæsilegan hóp þátttakenda á Aðventumóti Ármanns í Reykjavík. Um 40 stúlkur tóku þátt í 4 hlutum mótsins. Bæði var um einstaklingskeppni að ræða og liðakeppni. Þær voru al...