Fréttir

Aðalfundur Fimleikadeildar
Fimleikar | 5. febrúar 2008

Aðalfundur Fimleikadeildar

Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur var haldin 29. janúar. Fundarstjóri var Ellert Eiríksson. Rekstur deildarinnar gekk ágætlega á síðasta ári eins og undanfarin ár. Engar mannabreytingar urðu á ...

Æfingar falla niður
Fimleikar | 25. janúar 2008

Æfingar falla niður

Vegna veðurs og færðar í dag og í ljósi stormviðvörunar frá veðurstofu Íslands eru æfingar hjá iðkendum fæddum 1999 og yngri felldar niður í dag. Frjáls mæting er hjá eldri iðkendum

Aðalfundur
Fimleikar | 25. janúar 2008

Aðalfundur

Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur verður haldinn þriðjudaginn 29. janúar kl. 20.00 í K-húsinu við Hringbraut. Foreldrar og iðkendur eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Fimleikar fyrir fullorðna
Fimleikar | 14. janúar 2008

Fimleikar fyrir fullorðna

Þátttakan í fimleikafjörinu okkar fór fram úr björtustu vonum. Flestir íslensku þjálfararnir okkar eru í feiknaformi eftir stíft þjálfaranámskeið núna um helgina og Vivi og Cezar í miklu stuði í sa...

Æfingar falla niður
Fimleikar | 11. janúar 2008

Æfingar falla niður

Æfingar falla niður hjá Fimleikadeildinni laugardaginn 12. janúar hjá rauðum og bleikum hóp vegna þjálfaranámskeiðs á vegum FSÍ í Reykjavík.

Fimleikafjör
Fimleikar | 11. janúar 2008

Fimleikafjör

Kæru konur, Takk kærlega fyrir áhugann, þetta getur ekki orðið annað en stórgaman með svona góðri þátttöku. Þátttakan í nýju tímunum okkar fór fram út björtustu vonum. Núna sitjum við yfir málum og...

Fimleikafjör
Fimleikar | 3. janúar 2008

Fimleikafjör

Fimleikafjör – Vegna fjölda áskoranna Nú í janúar byrjum við með tíma í fimleikum fyrir konur frá 18 ára aldri. Allar velkomnar sem langar að prófa, engin fimleikakunnátta nauðsynleg. Skemmtileg lí...

Nýr þjálfari
Fimleikar | 3. janúar 2008

Nýr þjálfari

Nú í janúar kemur nýr þjálfari til starfa hjá félaginu. Hún heitir Viveka Grip er 35 ára reynslubolti frá Svíþjóð. Viveka hefur kennt bæði Tromp og áhaldafimleika í fjölda ára bæði í Svíþjóð og í B...