Fréttir

Æfingar falla niður
Fimleikar | 5. september 2007

Æfingar falla niður

Vegna óviðráðnlegra ástæðna munu allar æfingar hjá Fimleikadeild Keflavíkur falla niður fimmtudaginn 6. sept. og föstudaginn 7. sept. Æfingar verða síðan á laugardag samkvæmt stundaskrá.

Afhending stundaskráa
Fimleikar | 27. ágúst 2007

Afhending stundaskráa

Fimleikadeild Keflavíkur afhendir stundaskrár fyrir komandi vetur fimmtudaginn 30. ágúst frá kl. 17.00-19.00. Á sama tíma verður einnig gengið frá greiðslum. Æfingar hefjast síðan samkvæmt stundask...

Innritun í fimleika
Fimleikar | 19. ágúst 2007

Innritun í fimleika

Fimleikadeild Keflavíkur verður með innritun fimmtudaginn 23. ágúst frá kl. 17.00-19.00 niðri í K-húsi við Hringbraut. Innritað verður i Áhaldafimleika Trompfimleika Krakkahóp Strákahóp Mjög mikilv...

Nýir þjálfarar
Fimleikar | 10. ágúst 2007

Nýir þjálfarar

Fimleikadeild Keflavíkur hefur ráðið þjálfa fyrir veturinn. Þau koma frá Rúmeníu og heita Cezar og Florentina. Cezar er 32 ára og er búinn með íþróttaháskólanám í Rúmeníu. Florentina er 31 árs og e...

Sumaræfingar í ágúst
Fimleikar | 10. ágúst 2007

Sumaræfingar í ágúst

Sumaræfingar í ágúst hjá Fimleikadeildinni hefjast mánudaginn 13. ágúst. Áhaldahóparnir A-1, A-2, A-3 A-4, B-1 og B-2 verða á æfingum á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 17.00-19.00. Tromp...

Sumaræfingar í fimleikum
Fimleikar | 1. júní 2007

Sumaræfingar í fimleikum

Sumaræfingar hjá Fimleikadeild Keflavíkur hefjast mánudaginn 4. júní A3 , A4, B1, B2, H3 og H5 verða á æfingum á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 17.00-19.00. Þjálfarar eru Kolla og Eva B...

Æfingabúðir
Fimleikar | 28. maí 2007

Æfingabúðir

Í sumar mun Fimleikadeild Keflavíkur bjóða uppá æfingabúðir fyrir stúlkur fæddar 1999. Þetta er vikutími frá 11. júní til 15. júni. Hér er uppkast að dagskrá en hún mun ráðast af fjölda þátttakenda...

Síðustu æfingar vetrarins
Fimleikar | 22. maí 2007

Síðustu æfingar vetrarins

Síðustu æfingar vetrarins hjá Fimleikadeild Keflavíkur verða föstudaginn 25. maí. Hafið það gott í sumar og verið dugleg að æfa ykkur.