Fréttir

Fimleikar fyrir fullorðna
Fimleikar | 14. janúar 2008

Fimleikar fyrir fullorðna

Þátttakan í fimleikafjörinu okkar fór fram úr björtustu vonum. Flestir íslensku þjálfararnir okkar eru í feiknaformi eftir stíft þjálfaranámskeið núna um helgina og Vivi og Cezar í miklu stuði í sa...

Æfingar falla niður
Fimleikar | 11. janúar 2008

Æfingar falla niður

Æfingar falla niður hjá Fimleikadeildinni laugardaginn 12. janúar hjá rauðum og bleikum hóp vegna þjálfaranámskeiðs á vegum FSÍ í Reykjavík.

Fimleikafjör
Fimleikar | 11. janúar 2008

Fimleikafjör

Kæru konur, Takk kærlega fyrir áhugann, þetta getur ekki orðið annað en stórgaman með svona góðri þátttöku. Þátttakan í nýju tímunum okkar fór fram út björtustu vonum. Núna sitjum við yfir málum og...

Fimleikafjör
Fimleikar | 3. janúar 2008

Fimleikafjör

Fimleikafjör – Vegna fjölda áskoranna Nú í janúar byrjum við með tíma í fimleikum fyrir konur frá 18 ára aldri. Allar velkomnar sem langar að prófa, engin fimleikakunnátta nauðsynleg. Skemmtileg lí...

Nýr þjálfari
Fimleikar | 3. janúar 2008

Nýr þjálfari

Nú í janúar kemur nýr þjálfari til starfa hjá félaginu. Hún heitir Viveka Grip er 35 ára reynslubolti frá Svíþjóð. Viveka hefur kennt bæði Tromp og áhaldafimleika í fjölda ára bæði í Svíþjóð og í B...

Innritun í krakkahópa
Fimleikar | 31. desember 2007

Innritun í krakkahópa

Fimleikadeild Keflavíkur verður með innritun í krakkahópa föstudaginn 4. janúar frá kl. 17.00-19.00, en krakkahópar eru fyrir börn fædd 2003-2004. Gengið verður frá greiðslu við skráningu en gjaldi...

Fimleikamaður Keflavíkur 2007
Fimleikar | 29. desember 2007

Fimleikamaður Keflavíkur 2007

Kristín Sigurðardóttir hefur verið valin fimleikamaður Keflavíkur. Hún kemur úr hópfimleikum og hefur staðið sig frábærlega innan liðsins þar sem hún hefur verið fastamaður sl. ár. Kristín hefur te...

Félagsbolur til sölu
Fimleikar | 15. desember 2007

Félagsbolur til sölu

Nýji félagsbolurinn hjá Fimleikadeildinni verður til sölu hjá Dórý, sími 421-1842. Verðið á bolnum er kr. 6.500. Einnig er til hárteygja í stíl á kr. 500. Það eru til nokkur stykki af gamla félagsb...