Upptökur af heimsmeistaramótinu í fimleikum
Síðastliðna viku fór fram heimsmeistaramót í fimleikum í O2 höllinni í London. Keppnin var afar skemmtileg og margir að gera frábærar æfingar. Upptökur af mótinu má finna á vefsíðu Universalsports ...
Síðastliðna viku fór fram heimsmeistaramót í fimleikum í O2 höllinni í London. Keppnin var afar skemmtileg og margir að gera frábærar æfingar. Upptökur af mótinu má finna á vefsíðu Universalsports ...
Laugardaginn 17. október falla niður æfingar hjá krakkahópum. Næsta æfing verður laugardaginn 24. október.
Fimleikadeild Keflavíkur hefur hlotnast sá heiður að fá í heimsókn danskan fimleikahóp frá Odense. Þessi sýningarhópur hefur verið starfandi í tvö ár og sýnt víðsvegar um heiminn, einnig sýnir hópu...
Kæru foreldrar/forráðamenn. Fimleikadeild Keflavíkur hefur ákveðið að boða til foreldrafundar í K-húsi mánudaginn 12. október frá kl. 18:00-18:40 vegna Eurogym 2010. Eurogym er fimleikahátið sem ha...
Þann 3.október kl. 17:00 – 18:30 í Versölum munu keppendur sem fara á Norðurlandamótið í hópfimleikum og á Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum sýna æfingar sínar. Aðgangseyrir er 500 kr. og rennur...
Allar æfinginar falla niður hjá Fimleikadeildinni þriðjudaginn 29. september vegna 80 ára afmælis Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags. Í tilefni dagsins ætlar félagið að bjóða öllum iðkendum, þjá...
Fimleikadeild Keflavíkur hefur ráðið nýjan þjálfara í hópfimleikum. Hún heitir Petruta Musat og kemur frá Rúmeníu. Hún kemur til starfa á næstu dögum.
Vegna forfalla þjálfara þá hefjast æfingar hjá nokkrum fimleikahópum ekki fyrr en í næstu viku. Í trompi eru það eftirfarandi hópar: Bleikur hópur, æfingar hefjast mánudaginn 7. sept. Grænn hópur, ...