Fréttir

Fimleikar | 3. nóvember 2009

Fimleikadiskó

Fimmtudaginn 5.nóv verður haldið diskótek hjá fimleikadeildinni í Fjörheimum upp á Vallarheiði. Allir iðkendur  eiga koma með 500 krónur og greiða við innganginn. Á diskótekinu fá síðan allir köku og drykk.

 

Vegna mikil fjölda iðkenda verðum við að skipta hópunum upp á diskótekinu.

 

 

 

16:00 -18:00 5-8 ára

Prinsessur, Töfradísir, Hvítur 2003, Fjólublár 2003, Bleikur 2003, Blár 2002, Gulur 2002, Grænn 2002 og Kóngablár

 

18:00 -20:00 8-12 ára

 Rauður 2000-2001, 5.þrep yngri, 5.þrep eldri, ,     4.-5.þrep,  bleikur tromp, grænn tromp, strákar yngri.

 

20:00 -22:00 -  11-24 ára

3.-4.þrep, hvítur tromp, fjólublár tromp, Strákar eldri, Teamgym

 

Vonum að við sjáum sem flesta því það verður sko fjör

 

Fimleikadiskóið er fjáröflum fyrir krakka í deildinni sem eru að fara á Eurogym sýningu í Danmörku næsta sumar

 

ef einhverjar spurningar eru sendið endilega email á tinna@keflavik.is

 

kv. Þjálfarar