Fréttir

Íslandsmeistarmót í þrepum
Fimleikar | 8. mars 2010

Íslandsmeistarmót í þrepum

Eydís Ingadóttir keppti á Íslandsmeistarmóti í þrepum um helgina. Henni gekk mjög vel og endaði í 6. sæti af 14 keppendum. Hún bætti sig frá síðasta móti. Við óskum henni innilega til hamingju með ...

Íslandsmeistaramót í þrepum
Fimleikar | 5. mars 2010

Íslandsmeistaramót í þrepum

Eydís Ingadóttir fimleikakona úr Keflavík tryggði sér þáttökurétt í 4. þrepi með því að vera ein af 14 efstu keppendum á mótum vetrarins. Lilja Björk Ólafsdóttir er varamaður en Lilja var í 15-16 s...

Föstudagurinn 5. mars
Fimleikar | 2. mars 2010

Föstudagurinn 5. mars

Föstudaginn 5. mars verður formleg opnun á Íþróttaakemíunni, sem fímleikahús. Þess vegna falla allar æfingar niður sem eiga að vera á föstudeginum. Þeir hópar sem eiga að mæta eru Team gym, fjólubl...

Bikarmót í áhaldafimleikum
Fimleikar | 2. mars 2010

Bikarmót í áhaldafimleikum

Stúlkurnar okkar stóðu sig aldeilis vel um helgina á Bikarmóti FSÍ. Liðið sem keppti í 4. þrepi lenti í 4. sæti, eftir mikla baráttu við Gerplu um 3. sætið. Frábært hjá þeim. Liðið sem keppti í 5. ...

Þjálfaranámskeið
Fimleikar | 1. mars 2010

Þjálfaranámskeið

Þau Heiðrún Björk, Lilja, Louisa og Vilhjálmur skelltu sér á móttökunámskeið 1 á trampólíni, helgina 20. – 21. Febrúar. Einnig fóru 3 iðkendur með þeim, þau Birta, Haukur og Svala, til að þjálfarar...

Breytingar á þjálfaramálum
Fimleikar | 1. mars 2010

Breytingar á þjálfaramálum

Það hafa átt sér breytingar stað í þjálfaramálum deildarinnar. Petruta Musat hefur hætt störfum og snúið til heimalands síns. Við þökkum henni fyrir vel unnin störf og óskum henni alls hins besta. ...

Þrepamót í 3. Og 4.þrepi, íslenska fimleikastigans
Fimleikar | 1. mars 2010

Þrepamót í 3. Og 4.þrepi, íslenska fimleikastigans

Tíu stúlkur úr deidinni kepptu á þrepamóti, í 3. og 4. þrepi helgina 13. og 14. febrúar. Þær stóðu sig með mikilli prýði. Eydís Ingadóttir var í 2. sæti á stökki og í 2. sæti samanlagt, Agnes Sigur...

Æfingar 25. febrúar
Fimleikar | 25. febrúar 2010

Æfingar 25. febrúar

Við viljum láta foreldra vita að færðin hér fyrir utan íþróttaakademíuna er ekki nógu góð. Við skiljum það vel ef þið viljið halda börnunum heima í dag vegna veðurs og færðar. Kveðja, þjálfarar og ...