Íslandsmeistarmót í þrepum
Eydís Ingadóttir keppti á Íslandsmeistarmóti í þrepum um helgina. Henni gekk mjög vel og endaði í 6. sæti af 14 keppendum. Hún bætti sig frá síðasta móti. Við óskum henni innilega til hamingju með ...
Eydís Ingadóttir keppti á Íslandsmeistarmóti í þrepum um helgina. Henni gekk mjög vel og endaði í 6. sæti af 14 keppendum. Hún bætti sig frá síðasta móti. Við óskum henni innilega til hamingju með ...
Eydís Ingadóttir fimleikakona úr Keflavík tryggði sér þáttökurétt í 4. þrepi með því að vera ein af 14 efstu keppendum á mótum vetrarins. Lilja Björk Ólafsdóttir er varamaður en Lilja var í 15-16 s...
Föstudaginn 5. mars verður formleg opnun á Íþróttaakemíunni, sem fímleikahús. Þess vegna falla allar æfingar niður sem eiga að vera á föstudeginum. Þeir hópar sem eiga að mæta eru Team gym, fjólubl...
Stúlkurnar okkar stóðu sig aldeilis vel um helgina á Bikarmóti FSÍ. Liðið sem keppti í 4. þrepi lenti í 4. sæti, eftir mikla baráttu við Gerplu um 3. sætið. Frábært hjá þeim. Liðið sem keppti í 5. ...
Þau Heiðrún Björk, Lilja, Louisa og Vilhjálmur skelltu sér á móttökunámskeið 1 á trampólíni, helgina 20. – 21. Febrúar. Einnig fóru 3 iðkendur með þeim, þau Birta, Haukur og Svala, til að þjálfarar...
Það hafa átt sér breytingar stað í þjálfaramálum deildarinnar. Petruta Musat hefur hætt störfum og snúið til heimalands síns. Við þökkum henni fyrir vel unnin störf og óskum henni alls hins besta. ...
Tíu stúlkur úr deidinni kepptu á þrepamóti, í 3. og 4. þrepi helgina 13. og 14. febrúar. Þær stóðu sig með mikilli prýði. Eydís Ingadóttir var í 2. sæti á stökki og í 2. sæti samanlagt, Agnes Sigur...
Við viljum láta foreldra vita að færðin hér fyrir utan íþróttaakademíuna er ekki nógu góð. Við skiljum það vel ef þið viljið halda börnunum heima í dag vegna veðurs og færðar. Kveðja, þjálfarar og ...