Jólasýning
Laugardaginn 11. desember verða hinar árlegu jólasýningar Fimleikadeildarinnar. Sýningarnar fara fram í Íþróttahúsinu við Sunnubraut, A sal. Í ár verða tvær sýningar, kl. 14:00 og kl. 16:00. Miðave...
Laugardaginn 11. desember verða hinar árlegu jólasýningar Fimleikadeildarinnar. Sýningarnar fara fram í Íþróttahúsinu við Sunnubraut, A sal. Í ár verða tvær sýningar, kl. 14:00 og kl. 16:00. Miðave...
Föstudaginn 5. nóvember falla allar æfingar niður vegna Íslandsmóts í almennum fimleikum, sem haldið verður 6. - 7. nóvember. Við þurfum daginn til að stilla upp og gera tilbúið. Fimleikakveðja
Helgina 6. - 7. nóv verður haldið Íslandsmót í almennum fimleikum hér í Keflavík. Keppendur verða um það bil 200 og því nóg um að vera. Keflavík á keppendur á mótinu og óskum við þeim góðs gengis. ...
Um helgina fór fram haustmót í áhaldafimleikum á Akureyri. Það voru 16 stúlkur sem lögðu í hann norður á föstudaginn, ásamt foreldrum 13 stúlkna. Á mótinu var keppt í Íslenska fimleikastiganum, öll...
Það er kominn nýr félagsbolur, hann er rauður, svartur og með steinum. Nú þegar hefur verið ein mátun og von er á bolunum sem voru pantaðari, fljótlega. Við ætlum að hafa aðra mátun og pöntun fyrir...
Laugardaginn 2. október fer fram keyrslumót fyrir Evrópumótið í hópfimleikum og Heimsmeistarmótið í áhaldafimleikum. Mótið fer fram í nýju fimleikahúsi Stjörnunnar, í Ásgarði, og hefst kl. 17:30. Í...
Haustið fer vel af stað hjá okkur. Það er mjög mikil aukning og greinilegt að það er mjög vinsælt að stunda fimleika í dag. Í deildinni eru nú um það bil 500 iðkendur og því miður einhverjir sem er...
Skráningin gekk framar vonum og vorum við hjá deildinni mjög ánægð með skráninguna. Þriðjudaginn 31. ágúst á milli 17:00 - 19:00 er afhending á æfingatímum. Einnig eiga allir að ganga frá æfingagjö...