Íslandsmót í almennum fimleikum
Helgina 6. - 7. nóv verður haldið Íslandsmót í almennum fimleikum hér í Keflavík. Keppendur verða um það bil 200 og því nóg um að vera. Keflavík á keppendur á mótinu og óskum við þeim góðs gengis. ...
Helgina 6. - 7. nóv verður haldið Íslandsmót í almennum fimleikum hér í Keflavík. Keppendur verða um það bil 200 og því nóg um að vera. Keflavík á keppendur á mótinu og óskum við þeim góðs gengis. ...
Um helgina fór fram haustmót í áhaldafimleikum á Akureyri. Það voru 16 stúlkur sem lögðu í hann norður á föstudaginn, ásamt foreldrum 13 stúlkna. Á mótinu var keppt í Íslenska fimleikastiganum, öll...
Það er kominn nýr félagsbolur, hann er rauður, svartur og með steinum. Nú þegar hefur verið ein mátun og von er á bolunum sem voru pantaðari, fljótlega. Við ætlum að hafa aðra mátun og pöntun fyrir...
Laugardaginn 2. október fer fram keyrslumót fyrir Evrópumótið í hópfimleikum og Heimsmeistarmótið í áhaldafimleikum. Mótið fer fram í nýju fimleikahúsi Stjörnunnar, í Ásgarði, og hefst kl. 17:30. Í...
Haustið fer vel af stað hjá okkur. Það er mjög mikil aukning og greinilegt að það er mjög vinsælt að stunda fimleika í dag. Í deildinni eru nú um það bil 500 iðkendur og því miður einhverjir sem er...
Skráningin gekk framar vonum og vorum við hjá deildinni mjög ánægð með skráninguna. Þriðjudaginn 31. ágúst á milli 17:00 - 19:00 er afhending á æfingatímum. Einnig eiga allir að ganga frá æfingagjö...
Eftirfarandi námskeið verða í boði á haustönn: · Krakkafimleikar : Íþrótta- og fimleikaskóli fyrir börn fædd á árunum 2006 – 2008. Börnin æfa einu sinni í viku, á laugardagsmorgnum. · Parkour : Par...
Skráning fyrir veturinn fer fram mánudaginn 23. ágúst kl. 17:00 - 19:00 í Íþróttaakademíunni. . Afhending á æfingatímum verður þriðjudaginn 31. ágúst kl. 17:00 - 19:00. Það þarf að ganga frá greiðs...