Konukvöld Fimleikadeildarinnar
Iðkendur fimleikadeildarinnar, á aldrinum 14 – 20 ára, sem eru að fara á Eurogym fimleikahátíð í sumar héldu konukvöld fimmtudaginn 11. mars. Skemmtunin var fjáröflun fyrir ferðina og sáu foreldrar...
Iðkendur fimleikadeildarinnar, á aldrinum 14 – 20 ára, sem eru að fara á Eurogym fimleikahátíð í sumar héldu konukvöld fimmtudaginn 11. mars. Skemmtunin var fjáröflun fyrir ferðina og sáu foreldrar...
Í nokkur ár hefur Fimleikadeildin boðið upp á fimleika fyrir fullorðna. Ingveldur þjálfari tók myndavélina með sér á æfingu og tók frábærar myndir af þessum spræku konum. Myndirnar má sjá í myndasa...
Mánudaginn 15. mars, kl. 20:00 ætla bikarmeistarar karla og kvenna, úr Gerplu að æfa í Keflavík. Iðkendur deildarinnar geta komið og fylgst með æfingunni. Þessir krakkar eru að framkvæma ótrúleg st...
Bikarmót i hópfimleikum verður haldið laugardaginn 13. mars í fimleikahúsi Stjörnunnar í Garðabæ. Stúlkurnar í Team Gym hópnum ætla að halda uppi heiðri Keflavíkur á mótinu. Fjörið hefst kl. 15:00 ...
Fimleikadeild Keflavíkur verður með konukvöld fimmtudaginn 11. mars frá kl. 20.00-23.00 á Nesvöllum. Allar konur bæjarins eru velkomnar. Boðið verður uppá ýmsar skemmtilegar kynningar. Marta Eiríks...
Eydís Ingadóttir keppti á Íslandsmeistarmóti í þrepum um helgina. Henni gekk mjög vel og endaði í 6. sæti af 14 keppendum. Hún bætti sig frá síðasta móti. Við óskum henni innilega til hamingju með ...
Eydís Ingadóttir fimleikakona úr Keflavík tryggði sér þáttökurétt í 4. þrepi með því að vera ein af 14 efstu keppendum á mótum vetrarins. Lilja Björk Ólafsdóttir er varamaður en Lilja var í 15-16 s...
Föstudaginn 5. mars verður formleg opnun á Íþróttaakemíunni, sem fímleikahús. Þess vegna falla allar æfingar niður sem eiga að vera á föstudeginum. Þeir hópar sem eiga að mæta eru Team gym, fjólubl...