Eurogym 2010
Dagana 9. - 16. júlí voru 26 iðkendur, 2 þjálfarar og 5 mæður á Eurogym, sem er fimleikahátíð sem haldin er á tveggja ára fresti. Í þetta sinn var hátíðin í Óðinsvé, Danmörku. Hópurinnn stóð sig mj...
Dagana 9. - 16. júlí voru 26 iðkendur, 2 þjálfarar og 5 mæður á Eurogym, sem er fimleikahátíð sem haldin er á tveggja ára fresti. Í þetta sinn var hátíðin í Óðinsvé, Danmörku. Hópurinnn stóð sig mj...
Námskeiðið hefur farið vel af stað og krakkarnir alsælir. Upplýsingar um dagskrá má nálgast hér Fimleikakveðja Starfsmenn Fimleika og fjörs
Fimleikar og fjör Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að bjóða upp á námskeiðið Fimleikar og fjör í júní. Námskeiðið er fimleika-, leikja- og hreysti námskeið fyrir alla krakka, stelpur og stráka á aldr...
Fimleikar og fjör Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að bjóða upp á námskeiðið Fimleikar og fjör í júní. Námskeiðið er fimleika-, leikja- og hreysti námskeið fyrir alla krakka, stelpur og stráka á aldr...
Í júní verða fimleikaæfingar í boði fyrir þær sem hafa verið að æfa Íslenska fimleikastigann, þ.e. 5. þrep og lengra komnar. Æfingartímarnir eru eftirfarandi: Mánudagar - Fimmtudaga -> 14:00 - 16:0...
Innanfélagsmót 2010 Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur var haldið dagana 30. apríl - 1. maí. Mótið var stórskemmtilegt og iðkendur okkar stóðu sig frábærlega. Keppendur voru á aldrinum 5 - 2...
Það verða fimleikaæfingar út maí. Síðustu æfingar tímabilsins verða 28. maí. Við hvetjum iðkendur til að vera duglegir að mæta á þær æfingar sem eftir eru. Sumaræfingar verða í boði fyrir eldri hóp...
Um helgina verður Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur haldið í 25. sinn. Fjörið byrjar föstudaginn 30. apríl og því lýkur laugardaginn 1. maí. Við hvetjum folk til að fjölmenna og fylgjast me...