Innanfélagsmót 2011
Innanfélagsmót 2011 Um helgina verður Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur haldið í 26. sinn. Fjörið byrjar föstudaginn 11. febrúar og því lýkur laugardaginn 12.febrúar. Við hvetjum folk til a...
Innanfélagsmót 2011 Um helgina verður Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur haldið í 26. sinn. Fjörið byrjar föstudaginn 11. febrúar og því lýkur laugardaginn 12.febrúar. Við hvetjum folk til a...
Sparisjóður Keflavíkur er nú aðalstyrktaraðili Fimleikadeildar Keflavíkur. Einar Hannesson, sparisjóðsstjóri og Helga Hildur Snorradóttir, formaður Fimleikadeildar Keflavíkur undirrituðu samninginn...
Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur var haldin þriðjudaginn 1. febrúar. Helga Hildur Snorradóttir var endurkjörin sem formaður og ný stjórn var kjörin. Í stjórn eru eftirtaldir aðilar: Helga Erla...
Aðalfundinum sem átti að vera fimmtudaginn 27. janúar hefur verið frestað til þriðjudagsins 1. febrúar. Fundurinn verður kl. 20:00 í Íþróttaakademíunni. Við hvetjum sem flesta til að mæta á fundinn...
Helgina 29. - 30. janúar fer fram þrepamót Íslenska fimleikastigans. Að þessu sinni verður einungis keppt í 5. þrepi. Fimleikadeild Keflavíkur sendir 16 stelpur á mótið. Þær eru á aldrinum 9 - 12 á...
Laugardaginn 22. janúar fóru 50 stúlkur frá Fimleikadeild Keflavíkur á Hello Kitty mót Gróttu. Stúlkurnar voru á aldrinum 7 – 13 ára, sem kepptu í 6. – 4. þrepi íslenska fimleikastigans. Flestir ke...
Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur fer fram í Íþróttaakademíunni, fimmtudaginn 27. janúar kl. 20:00. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf. Við hvetjum sem flesta foreldar og iðkendur til að m...
Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur verður haldið dagana 11. - 12. febrúar. Hópfimleikakrakkarnir ætla að byrja þann 11. feb og áhaldakrakkarnir keppa á laugardeginum. Það verður eflaust nóg ...