Möggumót 2013
Sú skemmtilega hefð hefur skapast að halda Möggumót að hausti. Möggumótið er haldið til heiðurs Margréti Einarsdóttur, sem stofandi Fimleikafélag Keflavíkur árið 1985.
Að þessu sinni voru keppendur 170 frá Fimleikadeild Keflavíkur, Ármanni, Björk, Fylki og Gerplu.