Fréttir

Fimm stúlkur í úrlvalshóp FSÍ
Fimleikar | 6. febrúar 2014

Fimm stúlkur í úrlvalshóp FSÍ

Fimleikadeild Keflavíkur er mjög stolt að eiga 5 stúlkur sem komist hafa áfram í úrvalshópa Fimleikasambands Íslands. Í úrvalshóp unglinga í stúlknaflokki komust þær Ingunn Eva Júlíusdóttir og Lilj...

Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 30. janúar 2014

Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur

Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur var haldinn þriðjudaginn 28.janúar. Fundurinn gekk vel og var ágætis mæting á fundinn. 5 stjórnarmenn hættu í stjórn en það voru þau Andrés Þórarinn Eyjólfsson...

Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 21. janúar 2014

Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur

Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur fer fram í Íþróttaakademíunni, n.k. þriðjudag 28. janúar kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Við hvetjum sem flesta foreldra og iðkendur til að ...

Æfingatafla vorið 2014
Fimleikar | 7. janúar 2014

Æfingatafla vorið 2014

MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAU 06 – splitt 14:00 – 15:30 06 – splitt 14:00 – 15:30 ’06 – brú 14:00 – 15:30 06 – splitt 14:00 – 15:30 06 – splitt 14:00 – 15:30 Krakkar ’11 9:30 – 10:20 K2 14:00 – 16:00 K2 ...

Skráning í fimleika hafin
Fimleikar | 27. desember 2013

Skráning í fimleika hafin

Búið er að opna fyrir skráningu hér inni á heimasíðunni. Allir verða að skrá sína iðkendur aftur á nýrr önn. Einnig er hægt að skrá nýja iðkendur. Lokað verður fyrir skráningu 2. janúar. Með jólakv...

Jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur 2013
Fimleikar | 15. desember 2013

Jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur 2013

Jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur var haldin í dag. Sýningarnar heppnuðust vel og erum við hjá fimleikadeildinni ákaflega stolt af okkar duglegu iðkendum. Viljum við nota tækifærið og þakka öll...

Jólasýning 2013
Fimleikar | 13. desember 2013

Jólasýning 2013

Jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur verður haldin sunnudaginn 15. desember næskomandi.

Ódýrt að æfa fimleika í Reykjanesbæ
Fimleikar | 12. desember 2013

Ódýrt að æfa fimleika í Reykjanesbæ

Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur er í þriðja sæti yfir félög sem bjóða upp á lægstu æfingagjöld fyrir fimleika. Þetta kemur fram í verðlagseftirliti sem ASÍ. Tekið var saman hvað kostar að æfa ...