Fimleikamaður Keflavíkur
Selma Ólafsdóttir hefur verið valin fimleikamaður Keflavíkur árið 2004. Selma er 13 ára gömul og hefur unnið til fjölmargra verðlauna á árinu. Hún æfir mikið og er til mikillar fyrirmyndar.
Selma Ólafsdóttir hefur verið valin fimleikamaður Keflavíkur árið 2004. Selma er 13 ára gömul og hefur unnið til fjölmargra verðlauna á árinu. Hún æfir mikið og er til mikillar fyrirmyndar.
Um leið og stjórn og starfsmenn Fimleikadeildar Keflavíkur óska iðkendum og aðstandendum deildarinnar gleðilegs árs með þökk fyrir það liðna, minnum við á að æfingar hjá deildinni hefjast samkvæmt ...
Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur verður haldin laugardaginn 11. desember í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Sýningin hefst kl. 17.00 en húsið opnar kl. 16.20. Miðaverð er kr. 1.000 en frítt er fy...
Haustmót Fimleikasambands Íslands fór fram 7. nóvember og fóru vaskar stelpur frá Fimleikadeild Keflavíkur þangað. Í 5 þrepi 9-10 ára fékk Eva Rós Guðmundsdóttir gullverðlaun með 34,271 í samanlögð...
Hér koma úrslit úr Möggumótinu. Fengum frétt hjá vf.is og þökkum þeim kærlega fyrir. En mótið gekk mjög vel og þökkum við þjálfurum og dómurum kærlega fyrir. SUÐURNES - SPORTIÐ | 18.11.2004 10:52:5...
Eftirfarandi frétt fengum við af vf.is. Til hamingju stelpur. SUÐURNES - SPORTIÐ | 15.11.2004 11:10:22 Keflavík sigrar á byrjendamóti í hópfimleikum Stelpurnar í H-2 úr Fimleikadeild Keflavíkur ger...
Föstudaginn 12. nóvember mun Fimleikadeild Keflavíkur halda lítið mót. Mótið heitir Möggumót í höfðið á Margréti Einarsdóttur stofnanda deildarinnar. Þetta er keppni í 6. þrepi sem er undirbúningsþ...
Foreldrar iðkenda eru vinsamlegast beðnir að horfa ekki á æfingar nema fyrstu æfinguna í hverjum mánuði . Þessa einu viku er foreldrunum heimilt að koma og horfa á fimleikadömurnar á æfingu. Einnig...