Unglingamót í hópfimleikum
Unglingamót í hópfimleikum fór fram í íþóttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 19. febrúar. Í yngri aldursflokki kepptu 7 lið og var hópur frá Gerplu í fyrsta sæti, Björk í öðru sæti og hópur frá G...
Unglingamót í hópfimleikum fór fram í íþóttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 19. febrúar. Í yngri aldursflokki kepptu 7 lið og var hópur frá Gerplu í fyrsta sæti, Björk í öðru sæti og hópur frá G...
Unglingamót í hópfimleikum verður haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 13. febrúar. Fyrri hluti mótsins hefst kl. 10.00 með almennri upphitun, áhaldaupphitun er kl. 10.20 og hefst mót...
Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur var haldinn miðvikudaginn 26. janúar. Fundarstjóri var Ellert Eiríksson. Er skemmst frá því að segja að rekstur deildarinnar gekk vel á síðasta ári. Nokkrir Ís...
Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur verður haldin miðvikudaginn 26. janúar kl. 20.00 í K-húsinu við Hringbraut. Foreldrar og iðkendur eru sérstaklegar hvattir til að mæta.
Selma Ólafsdóttir hefur verið valin fimleikamaður Keflavíkur árið 2004. Selma er 13 ára gömul og hefur unnið til fjölmargra verðlauna á árinu. Hún æfir mikið og er til mikillar fyrirmyndar.
Um leið og stjórn og starfsmenn Fimleikadeildar Keflavíkur óska iðkendum og aðstandendum deildarinnar gleðilegs árs með þökk fyrir það liðna, minnum við á að æfingar hjá deildinni hefjast samkvæmt ...
Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur verður haldin laugardaginn 11. desember í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Sýningin hefst kl. 17.00 en húsið opnar kl. 16.20. Miðaverð er kr. 1.000 en frítt er fy...
Haustmót Fimleikasambands Íslands fór fram 7. nóvember og fóru vaskar stelpur frá Fimleikadeild Keflavíkur þangað. Í 5 þrepi 9-10 ára fékk Eva Rós Guðmundsdóttir gullverðlaun með 34,271 í samanlögð...