Fréttir

Samkaup
Fimleikar | 5. nóvember 2005

Samkaup

Undirritaður hefur verið samningur milli fimleikadeildar Keflavíkur og Samkaupa en Samkaup hefur verið einn aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar undanfarin ár. Ber þar hæst að nefna jólasýningu d...

Stundaskrár
Fimleikar | 26. ágúst 2005

Stundaskrár

Afhending stundaskráa fyrir komandi vetur verður miðvikudaginn 31. ágúst frá kl. 17-19. Á sama tíma verður gengið frá greiðslum fyrir veturinn.

Nýr yfirþjálfari
Fimleikar | 26. ágúst 2005

Nýr yfirþjálfari

Nýr yfirþjálfari hefur verið ráðin til Fimleikadeildar Keflavíkur. Tinna Ösp Káradóttir verður yfir áhaldafimleikum og Heiðrún Sigmarsdóttir sér um trompfimleika. Þær stöllur hafa báðar þjálfað hjá...

Innritun veturinn 2005-2006
Fimleikar | 18. ágúst 2005

Innritun veturinn 2005-2006

Innritun í fimleika veturinn 2005-2006 verður í K-húsinu við Hringbraut miðvikudaginn 24. ágúst. Innritunin stendur frá kl. 17-19. Allir iðkendur verða að skrá sig til að vera öruggir um að fá pláss.

Lokahátíð Fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 29. júní 2005

Lokahátíð Fimleikadeildar Keflavíkur

Lokahátíð Fimleikadeildar Keflavíkur var haldin fimmtudaginn 26. maí í sal Myllubakkaskóla. Fullt af börnum mættu og höfðu gaman. Farið var í leiki, þrautabraut var í leikfimsalnum og síðan var dan...

Nýr þjálfari
Fimleikar | 31. maí 2005

Nýr þjálfari

Nýr þjálfari hefur verið ráðinn til Fimleikadeildar Keflavíkur. Hún heitir Carmen Bogasiu og er 27 ára. Hún er þjálfari í fimleikaskóla Nadiu Comaneci í Rúmeníu. Hún mun hefja störf næsta haust. Fi...

Lokahóf Fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 23. maí 2005

Lokahóf Fimleikadeildar Keflavíkur

Lokahátíð Fimleikadeildar Keflavíkur verður haldin fimmtudaginn 26. maí í félagsaðstöðu Myllubakkaskóla. Hátíðin er frá kl. 17.00-19.00. Farið verður í ýmsa leiki og dansað og síðan fá allir létta ...

Lokahóf yngstu barna
Fimleikar | 18. maí 2005

Lokahóf yngstu barna

Lokahóf yngstu barnanna sem æfa hjá Fimleikadeild Keflavíkur var haldið laugardaginn 30. apríl en þetta eru börn á aldrinum 3-4 ára. Hófið var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut i B-sal. Það var...