Nýjar myndir hjá fimleikunum
Það eru komnar nýjar myndir inn á fimleikavefinn - t.d. frá fimleikadegi 5 ára iðkenda, trompmótum o.fl.
Það eru komnar nýjar myndir inn á fimleikavefinn - t.d. frá fimleikadegi 5 ára iðkenda, trompmótum o.fl.
Okkur langar að bjóða ykkur foreldrum að koma og vera með okkur á skemmtilegri fimleikaæfingu laugardaginn 20. maí. Við ætlum að hafa gaman saman í c.a. klukkustund. Með fimleikadeginum munum við s...
Nú fer vetraræfingum að ljúka - 5 ára fara í frí eftir foreldrasýninguna þann 16. maí, aðrir hópar fara í frí eftir fimleikadaginn sem verður þann 20. maí. Elstu hóparnir æfa þó út mánuðinn - þjálf...
Kæru foreldrar Þriðjudaginn 16. maí er ykkur boðið að koma að horfa á okkur og vera með okkur á nokkurs konar foreldrasýningu. Við ætlum að sýna hvað við erum búnar að læra í vetur. Mæting á sýning...
Fimleikaæfingar hefjast aftur samkvæmt stundaskrá - frá og með þriðjudeginum 18. apríl. Hlökkum til að sjá iðkendur aftur eftir páskafrí. Stjórn og þjálfarar Fimleikadeildarinnar :)
Stelpurnar í H3 fóru á Byrjendamót í hópfimleikum þann 12. apríl og gekk bara mjög vel. Stelpurnar eru alls um 18 í hópnum og voru 2 lið frá Keflavík skráð á mótið en þar sem margar voru í leyfi og...
Páskafrí hjá fimleikadeildinni skiptist þannig: Páskafrí hjá A og H hópum: A og H hópar fara í páskafrí frá og með þriðjudeginum 11. apríl Æfingar byrja aftur frá og með þriðjudeginum 18. apríl Pás...
Innanfélagsmótið var haldið núna á laugardaginn (18. mars). Allir hópar deildarinnar nema 5 ára hópar tóku þátt. Mótið skiptist í 4 hluta, í 1. hluta kepptu D hópar sem eru yngstu hópar deildarinna...