Innritun í fimleika
Fimleikadeild Keflavíkur verður með innritun fimmtudaginn 23. ágúst frá kl. 17.00-19.00 niðri í K-húsi við Hringbraut. Innritað verður i Áhaldafimleika Trompfimleika Krakkahóp Strákahóp Mjög mikilv...
Fimleikadeild Keflavíkur verður með innritun fimmtudaginn 23. ágúst frá kl. 17.00-19.00 niðri í K-húsi við Hringbraut. Innritað verður i Áhaldafimleika Trompfimleika Krakkahóp Strákahóp Mjög mikilv...
Fimleikadeild Keflavíkur hefur ráðið þjálfa fyrir veturinn. Þau koma frá Rúmeníu og heita Cezar og Florentina. Cezar er 32 ára og er búinn með íþróttaháskólanám í Rúmeníu. Florentina er 31 árs og e...
Sumaræfingar í ágúst hjá Fimleikadeildinni hefjast mánudaginn 13. ágúst. Áhaldahóparnir A-1, A-2, A-3 A-4, B-1 og B-2 verða á æfingum á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 17.00-19.00. Tromp...
Sumaræfingar hjá Fimleikadeild Keflavíkur hefjast mánudaginn 4. júní A3 , A4, B1, B2, H3 og H5 verða á æfingum á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 17.00-19.00. Þjálfarar eru Kolla og Eva B...
Í sumar mun Fimleikadeild Keflavíkur bjóða uppá æfingabúðir fyrir stúlkur fæddar 1999. Þetta er vikutími frá 11. júní til 15. júni. Hér er uppkast að dagskrá en hún mun ráðast af fjölda þátttakenda...
Síðustu æfingar vetrarins hjá Fimleikadeild Keflavíkur verða föstudaginn 25. maí. Hafið það gott í sumar og verið dugleg að æfa ykkur.
Þann 28. arpríl var Mínevrumót hjá Björk í Hafnarfirði. Nokkrar stúlkur fóru frá Fimleikadeild Keflavíkur og gekk þeim vel. Þorgerður Magnúsdóttur sem keppir í 3. þrepi var í 2 sæti samanlagt. Í 5 ...
Innanfélagsmeistarar Fimleikadeildar Keflavíkur voru krýndir um helgina. Á föstudagskvöldið var keppt í hópfimleikum og vann H3 í keppni yngri flokka með 17,6 stig samanlagt. Þjálfari stúlknanna er...