Bikarmót í hópfimleikum
Bikarmót í hópfimleikum fór fram 23 febrúar síðastliðin. Mótið var haldið á Selfossi og fór eitt lið frá Keflavík. Stúlkurnar voru félaginu til sóma og stóðu sig mjög vel. Stúlkurnar unnu til silfu...
Bikarmót í hópfimleikum fór fram 23 febrúar síðastliðin. Mótið var haldið á Selfossi og fór eitt lið frá Keflavík. Stúlkurnar voru félaginu til sóma og stóðu sig mjög vel. Stúlkurnar unnu til silfu...
Unglingamót í hópfimleikum fór fram 9. febrúar síðastliðin. Mótið var haldið á Seltjarnarnesi og átti Keflavík eitt lið á mótinu sem samanstóð af duglegum og áhugasömum stúlkum úr félaginu. Þær stó...
Áfram konur og allir karlmenn sem langar að vera með. Vá hvað það var gaman að sprikla með halastjörnunum. Það var fámennur en léttur hópur sem mætti á æfingu með halastjörnunum í Garðabæ síðastlið...
Vegna árshátíðar Myllubakkaskóla þá falla niður æfingar hjá fimleikadeildinni til kl. 16.00 föstudaginn 7. mars. Eftir kl. 16.00 verða æfingar samkv. æfingatöflu.
Fimleikafólk Næstkomandi Laugardag er talsvert rask á æfingum vegna Samkaupsmótsins í Körfubolta. Æfingar hjá Bleika og Rauða hóp flytjast í Myllubakkaskóla, bleiki hópur kl 12:45-13:35 og rauði hó...
Foreldrafundur verður hjá T-1 (Cezar og Heiðrún Rós) á fimmtudaginn 6. mars í B-sal kl 21:00. Málefni fundarins verður Íslandsmót, æfingaferðin til Svíþjóðar, fjáraflanir og fleira.
Íslandsmót í hópfimleikum fer fram föstudaginn 7. mars og laugadaginn 8. mars í Ásgarði, íþróttahúsi Stjörnunnar í Garðabæ. Stúlkur frá okkur í Keflavík keppa laugadaginn 8. mars í öðrum hluta. Þar...
Jæja kæru konur Er ekki mál að halda fjörinu áfram ? Hefjum æfingar aftur næsta þriðjudag 04.mars 2008 klukkan 18:00-19:30. Það eru 2 kostir, annars vegar að æfa einu sinni í viku á fimmtudögum 18:...