Fréttir

Ponsumót
Fimleikar | 30. apríl 2008

Ponsumót

Sumardaginn fyrsta fór hópur frá félaginu á Ponsumót hjá Björkunum í Hafnafirði. Stúlkurnar okkar stóðu sig allar mjög vel og gaman að sjá hvað það er breiður og flottur hópur sem er að verða klár ...

Sumarsprell
Fimleikar | 30. apríl 2008

Sumarsprell

Lokadagur hjá gula, rauða og bleika hóp verður þriðjudaginn 13.04.2008. Við ætlum að hafa smá sumarsprell og gaman í fimleikasalnum og vonum að allir komist. Nánar auglýst um helgina. Bestu kveðjur...

Ponsumót 2008
Fimleikar | 23. apríl 2008

Ponsumót 2008

Sumardaginn fyrsta heldur glæsilegur hópur frá okkur til þáttöku í Ponsumótinu sem haldið er hjá Björkunum. Ponsumótið er vinamót Stjörnunnar – Keflavíkur og Bjarkanna og er haldið árlega til skipt...

Innanfélagsmeistarar Fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 14. apríl 2008

Innanfélagsmeistarar Fimleikadeildar Keflavíkur

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur var haldið síðastliðin laugardag. Mótinu var skipt í 3 hluta. Í fyrstu tveimur var keppt í áhaldafimleikum og í þeim þriðja í hópfimleikum. Í fyrsta hluta ...

Félagsbolur til sölu
Fimleikar | 9. apríl 2008

Félagsbolur til sölu

Miðvikudaginn 9. apríl frá kl. 16.00-18.00 verður Fimleikadeild Keflavíkur með félagsbol Keflavíkur til sölu í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Verðið á honum er kr. 6.500. Einnig verða til sölu hárte...

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 4. apríl 2008

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur

Hér kemur skipulagið á innanfélagsmóti Fimleikadeildar Keflavíkur sem haldið verður laugardaginn 12. apríl. Mjög mikilvægt er að iðkendur mæti stundvíslega svo tímaáætlanir standist. 1.Hluti Stráka...

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 1. apríl 2008

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur verður haldið laugardaginn 12. apríl. Mótið verður í þremur hlutum en ýtarlegri dagskrá verður gefin út þegar nær dregur. Allir iðkendur deildarinnar taka ...

Síðasti tími krakkahópa
Fimleikar | 1. apríl 2008

Síðasti tími krakkahópa

Síðasti tími krakkahópa verður laugardaginn 5. apríl. Þessi síðasti tími verður í íþróttahúsinu við Sunnubraut í B-sal. Foreldrar og systkini eru boðin velkominn og fá að taka virkan þátt í fjörinu...