Fréttir

Mót framundan í fimleikum
Fimleikar | 30. janúar 2009

Mót framundan í fimleikum

Nú er aðalvertíðin í mótum að hefjast hjá fimleikunum. Í febrúar og mars eru mót nánast um hverja helgi. Eftirfarandi mót eru á næstunni í áhaldafimleikum: 14. febrúar er þrepamót í 5. þrepi kvenna...

Aðalfundur Fimleikadeildar
Fimleikar | 29. janúar 2009

Aðalfundur Fimleikadeildar

Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur fór fram 27. janúar. Fundarstjóri var Ellert Eiríksson. Rekstur deildarinnar gekk ágætlega eins og undanfarin ár. Nokkrar mannabreytingar vera á stjórn deildar...

Þrepamót FSÍ
Fimleikar | 28. janúar 2009

Þrepamót FSÍ

Laugardaginn 24. janúar fór fram þrepamót FSÍ í áhaldafimleikum. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 5 keppendur í 4. þrepi. Rakel Halldórsdóttir, Helena Rós Gunnarsdóttir, Eydís Ingadóttir, Inga Sól Gu...

Aðalfundur fimleikadeildar
Fimleikar | 24. janúar 2009

Aðalfundur fimleikadeildar

Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur verður haldinn þriðjudaginn 27. janúar kl. 20.00 í K-húsinu við Hringbraut. Foreldrar og iðkendur eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Innritun í krakkahópa
Fimleikar | 6. janúar 2009

Innritun í krakkahópa

Fimleikadeild Keflavíkur verður með innritun í krakkahópa og fullorðinsfimleika í K húsinu, fimmtudaginn 7. janúar frá kl. 18.00-19.00. Einnig eru nokkur pláss laus í strákatrompi en það er fyrir s...

Fimleikamaður Keflavíkur
Fimleikar | 31. desember 2008

Fimleikamaður Keflavíkur

Berglind Björk Sveinbjörnsdóttir er fimleikamaður Keflavíkur 2008. Berglind hefur æft hópfimleika í mörg ár og er lykilmaður í liði sínu hjá Keflavík. Helstu afrek Berglindar og auðvitað liðsins á ...

Jólafrí fimleikadeildar
Fimleikar | 23. desember 2008

Jólafrí fimleikadeildar

Stjórn og starfsmenn Fimleikadeildar Keflavíkur óskar iðkendum og aðstandendum deildarinnar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Allar æfingar hefjast svo að nýju ári samkvæmt stundatöflu þa...

Hvatagreiðslur
Fimleikar | 19. desember 2008

Hvatagreiðslur

Fimleikadeildin vill hvetja fólk sem ekki hefur gengið frá hvatagreiðslum í gegnum mittreykjanes.is að gera það fyrir áramót. Hvatagreiðslurnar gilda fyrir árið 2008 og ekki er hægt að ganga frá hv...