Fimleikadiskó
Síðastliðinn þriðjudag var Fimleikadeild Keflavíkur með diskótek í Fjörheimum fyrir alla iðkendur deildarinnar nema krakkahópa. Vegna mikils fjölda iðkenda var diskótekinu skipt í 3 holl eftir aldr...
Síðastliðinn þriðjudag var Fimleikadeild Keflavíkur með diskótek í Fjörheimum fyrir alla iðkendur deildarinnar nema krakkahópa. Vegna mikils fjölda iðkenda var diskótekinu skipt í 3 holl eftir aldr...
Fimleikadeildin gaf út fréttabréf í mars. Hægt er að nálgast það hér .
Íslandsmót í þrepum fer fram laugardaginn 28. mars. Mótið er í laugardalnum í Ármannsheimilinu. Á Íslandsmótinu í þrepum keppa einungis þeir einstaklingar sem hafa hlotið hæstu einkunn samanlagt í ...
Þriðjudaginn 24. mars verður haldið diskótek hjá fimleikadeildinni í Fjörheimum upp á Vallarheiði. Allir iðkendur eiga koma með 500 krónur og greiða við innganginn. Á diskótekinu fá síðan allir piz...
Vegna árshátíðar Myllubakkaskóla föstudaginn 20. mars hefjast æfingar hjá fimleikadeildinni kl. 16.00. Hjá eftirtöldum hópum er frí á föstudaginn: Unglingar rauðir hjá Vivi, 5. þrep eldri hjá Cipri...
Bikarmót FSÍ í hópfimleikum var haldið í íþróttahúsi Stjörnunnar 7. mars. Fimleikadeild Keflavíkur sendi eitt lið á mótið sem keppti í meistaraflokki eða TeamGym. Stúlkurnar stóðu sig mjög vel og l...
Bikarmót FSÍ í hópfimleikum fer fram 7. mars í íþróttahúsi Stjörnunnar Garðabæ. Fimleikadeild Keflavíkur sendir eitt lið á mótið sem keppir í meistaraflokki, þ.e. TeamGym. Stúlkurnar hefja keppni k...
Allar æfingar falla niður hjá fimleikadeildinni laugardaginn 7. mars vegna Samkaupsmóts í körfu.