Innanfélagsmót fimleikadeildar Keflavíkur
Hér koma úrslit í samanlögðum einkunnum.
Hópur B
1. Unglingar Blár með 12,85
2. Krakkatromp með 12,75
3. Strákar með 12,55
Hópur A
1. Teamgym með 22,35
2. Unglingar Rauður með 20,60
3. Mixed team með 19,65
Teamgym er því innanfélagsmeistari í hópfimleikum 2009.
Í öðrum hluta kepptu yngstu iðkendur deildarinnar, þar var ekki keppt til verðlauna en allir iðkendur fengu verðlaunapening fyrir þátttökuna, í þeim hluta kepptu stúlkur á aldrinum 5-7 ára og strákar á aldrinum 4-8 ára. Í þriðja hlutanum var keppt í íslenska fimleikastiganum. Þar kepptu stúlkur á aldrinum 7-14 ára í 6. þrepi, 5. Þrepi B, 5. þrepi, og 4.þrepi. Úrslitin koma hér fyrir neðan í samanlögðum einkunum.
6. þrep yngri
1. Alma Rún Jensdóttir með 58,20
2. Aþena Nína Newman Eiríksdóttir með 57,20
3. Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir með 53,10
6. þrep eldri
1. Elma Rún Kristinsdóttir með 55,10
2. Hera Sóley Sölvadóttir með 53,10
3. Arndís Lind Arnbjörnsdóttir með 52,10
5.þrep B
1. Andrea Dögg Einarsdóttir með 53,00
2. Huldís Edda Annelsdóttir með 52,40
3. Stefanía Vallý Eiríksdóttir með 51,80
5. þrep
1. Thelma Hrund Helgadóttir með 55,50
2. Ingunn Eva Júlíusdóttir með 55,30
3. Emelía Britt Einarsdóttir með 54,45
4. þrep
1. Helena Rós Gunnarsdóttir með 56,40
2. Rakel Halldórsdóttir með 55,45
3. Agnes Sigurþórsdóttir með 52,60
Helena Rós Gunnarsdóttir er því innanfélagsmeistari í áhaldafimleikum 2009.
Stjórn og þjálfarar óska vinningshöfum til hamingju og þakkar iðkendum fyrir drengilega keppni.