Tromphópar vinna til verðlauna
Haustmót í hópfimleikum var haldið á Akranesi helgina 14. - 15. nóvember. Fimleikadeild Keflavíkur átti 4 hópa, samtals 40 keppendur. Það var farið með rútu og gist í Brekkubæjarskóla. Krakkarnir s...
Haustmót í hópfimleikum var haldið á Akranesi helgina 14. - 15. nóvember. Fimleikadeild Keflavíkur átti 4 hópa, samtals 40 keppendur. Það var farið með rútu og gist í Brekkubæjarskóla. Krakkarnir s...
Opnuð hefur verið bloggsíða vegna fimleikaferðar á Eurogym næsta sumar. Berglind mamma hennar Ingunnar Köru sér um síðuna og ef það þarf að setja fréttir um fjáraflanir inn á síðuna þá sendið það á...
Laugardaginn 7.nóvember kepptu 6 stúlkur frá fimleikadeild Keflavíkur á Haustmóti FSÍ. Þær sem kepptu á mótinu eru þær Agnes Sigurþórsdóttir, Eydís Ingadóttir, Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir, Ólöf R...
Fimmtudaginn 5.nóv verður haldið diskótek hjá fimleikadeildinni í Fjörheimum upp á Vallarheiði. Allir iðkendur eiga koma með 500 krónur og greiða við innganginn. Á diskótekinu fá síðan allir köku o...
Möggumót Keflavíkur verður haldið núna laugardaginn 24.október. Á mótinu er keppt í 6.þrepi og munu 5 hópar frá Keflavík og einn hópur frá fimleikafélaginu Björk taka þátt. Þeir hópar sem munu taka...
Síðastliðna viku fór fram heimsmeistaramót í fimleikum í O2 höllinni í London. Keppnin var afar skemmtileg og margir að gera frábærar æfingar. Upptökur af mótinu má finna á vefsíðu Universalsports ...
Laugardaginn 17. október falla niður æfingar hjá krakkahópum. Næsta æfing verður laugardaginn 24. október.
Fimleikadeild Keflavíkur hefur hlotnast sá heiður að fá í heimsókn danskan fimleikahóp frá Odense. Þessi sýningarhópur hefur verið starfandi í tvö ár og sýnt víðsvegar um heiminn, einnig sýnir hópu...