Fréttir

Afhending stundaskráa
Fimleikar | 28. ágúst 2009

Afhending stundaskráa

Fimleikadeildin mun í dag afhenda stundaskrár fyrir komandi vetur. Afhendinginn fer fram í K-húsinu Hringbraut 108 frá kl. 17.00-19.00. Á sama tíma verður einnig gengið frá greiðslum æfingagjalda. ...

Innritun í fimleika
Fimleikar | 18. ágúst 2009

Innritun í fimleika

Fimleikadeild Keflavíkur verður með innritun mánudaginn 24. ágúst frá kl. 17.00-19.00 í K-húsinu Hringbraut 108. Innritað er í eftirfarandi: Krakkahópa (3-4 ára) Strákahópa Áhaldafimleika Trompfiml...

Sumaræfingar í fimleikum.
Fimleikar | 27. maí 2009

Sumaræfingar í fimleikum.

Sumaræfingar hjá fimleikadeildinni hefjast miðvikudaginn 10. júní. Deildin ætlar að bjóða öllum iðkendum 5 ára og eldri upp á æfingar í sumar ef skráning verður næg í hópa. Kennt verður mánudaga - ...

Æfingatímar í áhaldafimleikum
Fimleikar | 27. maí 2009

Æfingatímar í áhaldafimleikum

Æfingatímar hjá þeim áhaldahópum sem eru hjá Ciprian eru aðeins að breytast í lok tímabilsins. Æfingar hjá A-1 í lok maí - byrjun júní. Fimmtudaginn 28. maí kl. 16.30-19.00. Föstudaginn 29. maí kl....

Æfingar í maí í fimleikum.
Fimleikar | 22. maí 2009

Æfingar í maí í fimleikum.

Lokun á íþróttahúsinu við Sunnubraut hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Fimleikadeildin mun vera með æfingar í B-sal íþróttahúsins við Sunnubraut eins lengi og kostur er. Ef/þegar breytingar ve...

Foreldradagur
Fimleikar | 16. maí 2009

Foreldradagur

Föstudaginn 22.maí verður foreldraæfing með öllum yngstu iðkendunum deildarinnar. Eftir þann dag er komið sumarfrí. Foreldrar mæta í íþróttafötum og taka þátt með barninu á æfingunni. Dagskrá: Kl: ...

Mínevrumót
Fimleikar | 12. maí 2009

Mínevrumót

Mínevrumót fimleikafélags Bjarkanna í Hafnarfirði var haldið síðastliðinn laugardag. 31 duglegar stúlkur úr Keflavík fóru á mótið í 4, 5. og 6. þrepi íslenska fimleikastigans. Mótið er liðakeppni o...

Þjálfarar í hópfimleikum
Fimleikar | 9. maí 2009

Þjálfarar í hópfimleikum

Fimleikadeild Keflavíkur óskar eftir reyndum þjálfara í hópfimleikum frá og með næsta hausti. Vinnutími er um 30 stundir á viku. Fimleikadeildin er í örum vexti og nálgast iðkendur fjórða hundraðið...