Fréttir

Nýja aðstaðan
Fimleikar | 3. febrúar 2010

Nýja aðstaðan

Starfið fer mjög vel af stað hjá okkur í nýja húsinu okkar. Það er alltaf nóg um að vera og mikið fjör. Mikil aðsókn í alla hópa og er t.d. fullt í 18+ hópnum okkar og parkourið fer vel af stað. Kr...

Dómaranámskeið í hópfimleikum
Fimleikar | 3. febrúar 2010

Dómaranámskeið í hópfimleikum

Dagana 4. – 6. janúar var haldið dómaranámskeið í Team gym hópfimleikum. Keflavík eignaðist 4 nýja dómara, sem er frábært. Dómararnir eru Berglind Björk Sveinbjörnsdóttir, Brynja Rúnarsdóttir, Heið...

Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 3. febrúar 2010

Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur

24. aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur Eva Björk formaður kynnti skýrslu stjórnar Fimleikadeildar Keflavíkur 2009. Í skýrslunni talar hún m.a. um væntanlega ferð iðkenda 14 ára og eldri á Eurogy...

Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 23. janúar 2010

Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur

Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur verður miðvikudaginn 27. janúar kl. 20:00 í Íþróttaakademíunni. Þjálfarar, iðkendur og foreldrar eru hjartanlega velkomnir. Berglind Björk Sveinbjörnsdóttir fi...

Innritun í fimleika
Fimleikar | 19. janúar 2010

Innritun í fimleika

Innritun verður eftirfarandi hópa í fimleiknum fimmtudaginn 21. janúar frá kl. 18.00-20.00. Innritun fer fram í íþróttaakademíu. Krakkahópar: Börn fædd 2005, 2006 og 2007. Námskeiðið hefst laugard....

Nýja fimleikahúsið
Fimleikar | 9. janúar 2010

Nýja fimleikahúsið

Síðusta daga hafa staðið yfir flutingar úr b-salnum á Sunnubraut yfir í íþróttaakademíuna. Nýja húsið er algjör bylting fyrir fimleikana og hlökkum við til að hefja starfsemi þar. Æfingar hjá Fimle...

Framkvæmdastjóri
Fimleikar | 9. janúar 2010

Framkvæmdastjóri

Fimleikadeildin hefur ráðið Maríu Óladóttur sem framkvæmdastjóra deildarinnar. María er íþróttakennari og hefur komið að fimleikunum nánast frá stofnun deildarinnar. Við viljum bjóða hana velkomna ...

Hópar sem æfa þessa viku í fiml.
Fimleikar | 5. janúar 2010

Hópar sem æfa þessa viku í fiml.

Einhvers misskilnings virðist hafa gætt þegar sms var sent í síðustu viku um frí á æfingum hjá yngri iðkendum en sumir eiga eldri systkini og því varð ruglingur. Þeir hópar sem æfa þessa vikuna eru...