Aðalfundur
Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur fer fram í Íþróttaakademíunni, fimmtudaginn 27. janúar kl. 20:00. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf. Við hvetjum sem flesta foreldar og iðkendur til að m...
Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur fer fram í Íþróttaakademíunni, fimmtudaginn 27. janúar kl. 20:00. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf. Við hvetjum sem flesta foreldar og iðkendur til að m...
Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur verður haldið dagana 11. - 12. febrúar. Hópfimleikakrakkarnir ætla að byrja þann 11. feb og áhaldakrakkarnir keppa á laugardeginum. Það verður eflaust nóg ...
Laugardaginn 22. janúar næstkomandi verður haldið Hello Kittý mót í 4. - 6. þrepi Íslenska fimleikastigans. Mótið fer fram í Íþróttahús Gróttu, Seltjarnarnesi. Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að sen...
Þá er allt að fara á fullt hjá okkur aftur. Föstudaginn 7. janúar, kl. 17:00 - 19:00, í Íþróttaakademíunni, verður skráning á eftirfarandi námskeið: Krakkafimleikar: Börn fædd á árunum 2008 - 2006....
Þriðjudaginn 28. desember var Helena Rós Gunnarsdóttir kosin fimleikakona Keflavíkur. Hún var heiðruð ásamt fleira íþróttafólki félagsins við hátíðlega athöfn í nýju félagsheimili Keflavíkur. Við ó...
Fimleikadeild Keflavíkur óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og þakkar ykkur einnig kærlega fyrir árið sem er að líða. Árið 2010, var ansi viðburðaríkt hjá deildinni, nýtt húsnæði, 25 ára afmæli og m...
Það eru komnar inn myndir frá jólasýningunni. Farið í myndasöfn, 2010 - 2011. Fimleika- og jólakveðja
Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur var haldin laugardaginn 11. desember. Eins og undanfarin ár voru sýningarnar tvær og var fullt á báðum. Allir iðkendurnir stóðu sig með mikilli prýði og voru d...