Gott mót á Akureyri í stökkfimi.
Síðasliðinn laugardag fór Íslandsmeistaramótið í stökkfimi fram á Akureyri. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 13 stelpur til leiks og stóðu þær sig mjög vel og voru fimleikadeildinni til sóma. Í A flo...
Síðasliðinn laugardag fór Íslandsmeistaramótið í stökkfimi fram á Akureyri. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 13 stelpur til leiks og stóðu þær sig mjög vel og voru fimleikadeildinni til sóma. Í A flo...
Haustið byrjar vel hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Nú um helgina var fyrst mót keppnistímabilsins,en það var haustmót í þrepum á Akureyri. Fimleikadeildin sendi 20 keppendur sem kepptu í 4. og 5. Þre...
Við erum að fara af stað með fimleika fyrir fullorðna. Æfingar verða á mánudögum og miðvikudögum kl 20.00 - 21.30. Þessar æfingar henta öllum, allir fara á sínum hraða. Skemmtileg hreyfing fyrir al...
Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að fara með stað með nýtt námsskeið. Það heitir styrkur, þrek og teygjur fyrir boltakrakka. Þetta námsskeið hentar krökkum sem eru í boltaíþróttum og langar til þess ...
Fimleikadeild Keflavíkur í samstarfi við Nes ætlar að bjóða upp á fimleika fyrir fatlaða í vetur. Þetta er bæði fyrir yngri og eldri iðkendur og skiptist í tvo hópa (mánudagar eldri og miðvikudagar...
Skráning í fimleikana hófst í dag og fer vel af stað. Einhverjir hópar hafa nú þegar fyllst, en laust er í aðra. Skráning fer fram hér: https://keflavik.felog.is/ Skráning á biðlista fer fram í töl...
Búið er að opna fyrir skráningu í strákahópa, krakkahópa, hópfimleikahópa og afrekshópa. Sjá leiðbeiningar hér fyrir neðan. Opnað verður fyrir skráningar í áhaldafimleika stúlkna mánudaginn 24.ágús...
Opnað verður fyrir skráningu föstudaginn 21.ágúst. Mjög fá pláss verða í boði fyrir stúlkur 6 - 11 ára í áhaldafimleikum vegna skorts á þjálfurum. Fleiri pláss verða fyrir stúlkur í hópfimleikum. V...