Ponsumót
Ponsumót verður haldið 22. apríl sumardaginn fyrsta í íþróttahúsinu við Sunnubraut en það er mót fyrir stúlkur á aldrinum 6-10 ára. Fimleikastúlkur frá Keflavík munu etja kappi við stelpur frá fiml...
Ponsumót verður haldið 22. apríl sumardaginn fyrsta í íþróttahúsinu við Sunnubraut en það er mót fyrir stúlkur á aldrinum 6-10 ára. Fimleikastúlkur frá Keflavík munu etja kappi við stelpur frá fiml...
Innanfélagsmót fimleikadeildar Keflavíkur verður haldið sunnudaginn 18. apríl. Allir iðkendur fimleikadeildarinnar taka þátt nema yngstu börnin.
Iðkendur og þjálfarar fimleikadeildarinnar vilja biðja pabba yngstu iðkendanna að fara ekki inn í klefann með dætrum sínum því inni eru stúlkur sem vilja ekki fá karlmenn í klefana.
Fimleikadeildin er með til sölu íþróttagalla og fimleikaboli. Íþróttagallarnir eru gallar Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags. Gallarnir kosta kr. 6.900.- og bolirnir kosta kr. 4.500.- Bolina er ...
Foreldrar iðkenda eru vinsamlegast beðnir að horfa ekki á æfingar nema fyrstu æfinguna í hverjum mánuði . Þessa einu viku er foreldrunum heimilt að koma og horfa á fimleikadömurnar á æfingu. Einnig...