H3 í 2 sæti á Byrjendamóti Bjarkanna
Stelpurnar í H3 fóru á Byrjendamót í hópfimleikum þann 12. apríl og gekk bara mjög vel. Stelpurnar eru alls um 18 í hópnum og voru 2 lið frá Keflavík skráð á mótið en þar sem margar voru í leyfi og...
Stelpurnar í H3 fóru á Byrjendamót í hópfimleikum þann 12. apríl og gekk bara mjög vel. Stelpurnar eru alls um 18 í hópnum og voru 2 lið frá Keflavík skráð á mótið en þar sem margar voru í leyfi og...
Páskafrí hjá fimleikadeildinni skiptist þannig: Páskafrí hjá A og H hópum: A og H hópar fara í páskafrí frá og með þriðjudeginum 11. apríl Æfingar byrja aftur frá og með þriðjudeginum 18. apríl Pás...
Innanfélagsmótið var haldið núna á laugardaginn (18. mars). Allir hópar deildarinnar nema 5 ára hópar tóku þátt. Mótið skiptist í 4 hluta, í 1. hluta kepptu D hópar sem eru yngstu hópar deildarinna...
Jólasýning 2005 er komin á DVD disk. Diskurinn verður til sölu á innanfélagsmótinu og kostar kr. 2.000 Mynd frá vf.is
Þriðjudaginn 14. mars frá kl. 16.30 til kl.18.30 mun Fimleikadeild Keflavíkur selja Keflavíkur fimleikaboli, utanyfirgalla og dvd disk með jólasýningunni 2005. Bolirnir kosta kr. 4.500, gallarnir 6...
Allar æfingar hjá Fimleikadeild Keflavíkur falla niður um helgina 11. og 12. mars vegna Samkaupsmóts í körfu. Athugið að æfingar hjá krakkahópum í Myllubakkaskóla falla einnig niður.
Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur Laugardaginn 18. mars 2006 Innanfélagsmótið verður haldið laugardaginn 18. mars í íþróttahúsinu við Sunnubraut og skiptist það í 4 hluta. Allir iðkendur ne...
Æskulýðsdagur kirkjunnar verður í Keflavíkurkirkju á sunnudaginn 5. mars kl: 11.00. Fermingarbörn taka þátt í athöfninni með leiksýningu ásamt barnakór Keflavíkurkirkju. Þóra Gísladóttir söngkona, ...