Síðasta æfing krakkahópa
Síðasta æfing krakkahópa fyrir jól verður laugardaginn 29. nóvember. Æfingin verður í B-sal íþróttahúsins við Sunnubraut á sama tíma og hefur verið í vetur. Foreldrar og systkini eru velkominn að t...
Síðasta æfing krakkahópa fyrir jól verður laugardaginn 29. nóvember. Æfingin verður í B-sal íþróttahúsins við Sunnubraut á sama tíma og hefur verið í vetur. Foreldrar og systkini eru velkominn að t...
Fimleikadeilin hefur gert samning við puma um að K-gallinn verði nýr félagsgalli deildarinnar. En nokkrar deildir innan Keflavíkur eru með þennan galla. Gallarnir eru seldir í K-sport.
Aðventumót Ármanns verður haldið nk. föstudag og laugardag. Það er keppt í 4 þrepi á föstudaginn og í 5 og 6 þrepi á laugardaginn. Skipulag mótsins kemur hér fyrir neðan. Mótið fer fram í fimleikah...
Þriðjudaginn 25. nóvember frá kl. 17.00-18.30 mun fimleikadeildin afhenda gjöf handa þeim sem búnir eru að greiða fimleikagjöldin. Afhendingin verður í K-húsinu við Hringbraut. Einning ætlar deildi...
Haustmót í hópfimleikum verður haldið 21. og 22. nóvember í Stjörnuheimilinu, Ásgarði Garðabæ. Fimleikadeild Keflavíkur sendir 5 lið á mótið og þarf af er eitt strákalið en þetta er í fyrsta skipti...
Foreldrafundur hjá A-1, 5. þrep eldri og 5. þrepi yngri verður haldinn í K-húsinu Hringbraut fimmtudaginn 20. nóvember kl. 21.00. Þetta eru þeir hópar sem Ciprian Cretu þjálfar.
Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum verður haldið í Íþróttahúsi Gerplu, Versölum, Kópavogi 8. og 9.nóvember. Þátttökutilkynningar hafa borist frá 9 þjóðum auk Íslands. Búist er við 130 manns, kepp...
Allar æfingar hjá fimleikadeildinni falla niður laugardaginn 8. nóvember vegna badmintonsmót sem haldið verður um helgina í B-sal íþróttahúsins við Sunnubraut.