Fréttir

Afhending gjafa
Fimleikar | 21. nóvember 2008

Afhending gjafa

Þriðjudaginn 25. nóvember frá kl. 17.00-18.30 mun fimleikadeildin afhenda gjöf handa þeim sem búnir eru að greiða fimleikagjöldin. Afhendingin verður í K-húsinu við Hringbraut. Einning ætlar deildi...

Haustmót í hópfimleikum
Fimleikar | 20. nóvember 2008

Haustmót í hópfimleikum

Haustmót í hópfimleikum verður haldið 21. og 22. nóvember í Stjörnuheimilinu, Ásgarði Garðabæ. Fimleikadeild Keflavíkur sendir 5 lið á mótið og þarf af er eitt strákalið en þetta er í fyrsta skipti...

Foreldrafundur í fimleikum
Fimleikar | 19. nóvember 2008

Foreldrafundur í fimleikum

Foreldrafundur hjá A-1, 5. þrep eldri og 5. þrepi yngri verður haldinn í K-húsinu Hringbraut fimmtudaginn 20. nóvember kl. 21.00. Þetta eru þeir hópar sem Ciprian Cretu þjálfar.

Norður Evrópumót í áhaldafimleikum
Fimleikar | 6. nóvember 2008

Norður Evrópumót í áhaldafimleikum

Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum verður haldið í Íþróttahúsi Gerplu, Versölum, Kópavogi 8. og 9.nóvember. Þátttökutilkynningar hafa borist frá 9 þjóðum auk Íslands. Búist er við 130 manns, kepp...

Æfingar falla niður
Fimleikar | 6. nóvember 2008

Æfingar falla niður

Allar æfingar hjá fimleikadeildinni falla niður laugardaginn 8. nóvember vegna badmintonsmót sem haldið verður um helgina í B-sal íþróttahúsins við Sunnubraut.

Möggumót
Fimleikar | 5. nóvember 2008

Möggumót

Möggumót fimleikadeildar Keflavíkur fór fram laugardaginn 1. nóvember en mótið er nefnt eftir stofnanda deildarinnar Margréti Einarsdóttur. Þetta er í 6. skiptið sem mótið er haldið og hefur það va...

Möggumót 2008
Fimleikar | 30. október 2008

Möggumót 2008

Næstkomandi Laugardag fer Möggumótið okkar fram. Von er á u.þ.b. 120 stúlkum frá 4 félögum, Ármanni, Björk og Stjörnunni, ásamt heimastúlkum úr Keflavík. Keppt verður í 6.þrepi í fyrri hluta mótsin...

Haustmót FSÍ
Fimleikar | 17. október 2008

Haustmót FSÍ

Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum verður haldið helgina 17-19 október í Ármannsheimilnu í Laugardal. Fimleikadeild Keflavíkur sendir 7 keppendur í 4 þrepi íslenska fimleikastigans. Þær hefja keppni á ...