Fréttir

Bikarmót í áhaldafimleikum
Fimleikar | 2. mars 2010

Bikarmót í áhaldafimleikum

Stúlkurnar okkar stóðu sig aldeilis vel um helgina á Bikarmóti FSÍ. Liðið sem keppti í 4. þrepi lenti í 4. sæti, eftir mikla baráttu við Gerplu um 3. sætið. Frábært hjá þeim. Liðið sem keppti í 5. ...

Þjálfaranámskeið
Fimleikar | 1. mars 2010

Þjálfaranámskeið

Þau Heiðrún Björk, Lilja, Louisa og Vilhjálmur skelltu sér á móttökunámskeið 1 á trampólíni, helgina 20. – 21. Febrúar. Einnig fóru 3 iðkendur með þeim, þau Birta, Haukur og Svala, til að þjálfarar...

Breytingar á þjálfaramálum
Fimleikar | 1. mars 2010

Breytingar á þjálfaramálum

Það hafa átt sér breytingar stað í þjálfaramálum deildarinnar. Petruta Musat hefur hætt störfum og snúið til heimalands síns. Við þökkum henni fyrir vel unnin störf og óskum henni alls hins besta. ...

Þrepamót í 3. Og 4.þrepi, íslenska fimleikastigans
Fimleikar | 1. mars 2010

Þrepamót í 3. Og 4.þrepi, íslenska fimleikastigans

Tíu stúlkur úr deidinni kepptu á þrepamóti, í 3. og 4. þrepi helgina 13. og 14. febrúar. Þær stóðu sig með mikilli prýði. Eydís Ingadóttir var í 2. sæti á stökki og í 2. sæti samanlagt, Agnes Sigur...

Æfingar 25. febrúar
Fimleikar | 25. febrúar 2010

Æfingar 25. febrúar

Við viljum láta foreldra vita að færðin hér fyrir utan íþróttaakademíuna er ekki nógu góð. Við skiljum það vel ef þið viljið halda börnunum heima í dag vegna veðurs og færðar. Kveðja, þjálfarar og ...

Tilboð óskast í fimleikaáhöld
Fimleikar | 16. febrúar 2010

Tilboð óskast í fimleikaáhöld

Þar sem Fimleikadeild Keflavíkur hefur nýlega komið sér fyrir í nýju fimleikahúsi, hefur deildin ákveðið að selja eftirfarandi áhöld: Stökkbretti, tvær jafnvægisslár, loftdýna, stökkborð og mjúk æf...

Framundan hjá fimleikadeildinni
Fimleikar | 4. febrúar 2010

Framundan hjá fimleikadeildinni

Það er nóg um að vera framundan hjá krökkunum í deildinni. Sunnudaginn 7. febrúar ætla stúlkurnar úr fjólubláum að keppa á Íslandsmóti unglinga í hópfimleikum sem fram fer í Gerplu. Helgina 13. og ...

Hello Kitty mót og Þrepamót FSÍ
Fimleikar | 4. febrúar 2010

Hello Kitty mót og Þrepamót FSÍ

Helgina 30 og 31. Janúar var mikið um að vera hjá 5. þreps stúlkunum. 14 stúlkur kepptu á Helló Kitty móti á laugardeginum. Það var liðakeppni, það voru þrjú lið frá Keflavík og stóðu stúlkurnar si...