Leikskólaheimsóknir
Í tilefni af barnadögum í Reykjanesbæ ákvað Fimleikadeildin að bjóða elstu nemendum leikskóla Reykjanesbæjar í heimsókn í salinn okkar. Það voru nokkrir leikskólar sem ákváðu að þiggja þetta boð og...
Í tilefni af barnadögum í Reykjanesbæ ákvað Fimleikadeildin að bjóða elstu nemendum leikskóla Reykjanesbæjar í heimsókn í salinn okkar. Það voru nokkrir leikskólar sem ákváðu að þiggja þetta boð og...
Laugardaginn 24. Apríl verður haldið Íslandsmót 2 í hópfimleikum í nýju fimleikahúsi Stjörnunnar í Garðabæ. 6 bestu til landsins mæta til leiks og verður ótrúlega spennandi að fylgjast með mótinu. ...
Laugardaginn 24. Apríl fara stúlkurnar sem hafa verið að æfa 5. Þrep í vetur á mót í Björkunum. Mótið er liðakeppni og sendir Keflavík 4 lið til leiks. Við óskum stúlkunum góðs gengis. Fimleikakveð...
Fimmtudaginn 22. Apríl, á Sumardaginn fyrsta ætlar Fimleikadeild Keflavíkur að vera með hið árlega Ponsumót. Ponsumótið hefur verið haldið árlega í fjöldamörg ár, og er vinamót á milli þriggja féla...
Það verður páskafrí í fimleikunum frá 1. - 7. apríl. Æfingar hefjast aftur eftir páska, miðvikudaginn 7. apríl, samkv. stundaskrá. Gleðilega páska Fimleikakveðja, þjálfarar og stjórn.
Fimmtudaginn 25. mars verður opin æfing hjá öllum hópum félagsins, í tilefni af opnun Íþróttaakademíunnar sem fimleikahús. Búið er að skipta hópunum niður á æfingar. Aðrar æfingar falla niður þenna...
Iðkendur fimleikadeildarinnar, á aldrinum 14 – 20 ára, sem eru að fara á Eurogym fimleikahátíð í sumar héldu konukvöld fimmtudaginn 11. mars. Skemmtunin var fjáröflun fyrir ferðina og sáu foreldrar...
Í nokkur ár hefur Fimleikadeildin boðið upp á fimleika fyrir fullorðna. Ingveldur þjálfari tók myndavélina með sér á æfingu og tók frábærar myndir af þessum spræku konum. Myndirnar má sjá í myndasa...