Fréttir

Happadrætti Eurogyms frestað.
Fimleikar | 5. maí 2014

Happadrætti Eurogyms frestað.

Happadrætti Eurogyms hópsins Búið er að fresta því að draqa í happadrættinu. En það átti að draga í dag 5.maí. Það verður dregið mánudaginn 12.maí. Upplýsingar um vinningsnúmerin koma hér inn og á ...

Góður árangur á Mínervumóti
Fimleikar | 4. maí 2014

Góður árangur á Mínervumóti

Mínervumótið var haldið nú um helgina hjá Fimleikafélaginu Björk. Fimleikadeild Keflavíkur sendi marga keppendur sem stóðu sig með stakri prýði. Hérna koma úrslitin Klara Lind keppti í flokki 10 - ...

Mílanómeistaramót
Fimleikar | 28. apríl 2014

Mílanómeistaramót

Fimleikadeild Keflavíkur sendi nokkra iðkendur á Mílanómeistaramót í áhaldafimleikum sem haldið var í dag. Stúlkunum okkar gekk mjög vel og eiga þær framtíðina fyrir sér í fimleikum. Laufey Ingadót...

Ponsumót
Fimleikar | 28. apríl 2014

Ponsumót

Ponsumót var haldið hjá Björkunum Sumardaginn fyrsta síðast liðinn eða 24. apríl. Keflavík átti þar fullt af flottum fulltrúum sem stóðu sig virkilega vel. Í fyrra hluta mótsins kepptu stelpur fædd...

Dmitry og Natalie framlengja.
Fimleikar | 23. apríl 2014

Dmitry og Natalie framlengja.

Fimleikadeild Keflavíkur hefur framlengt samninginn við aðalþjálfara deildarinnar þau Dmitry Voronin og Natalie Voronina til tveggja ára. Mjög góður árangur hefur náðst undir þeirra stjórn og mikil...

Flottur árangur á Norðurálsmótinu í stökkfimi.
Fimleikar | 12. apríl 2014

Flottur árangur á Norðurálsmótinu í stökkfimi.

Fimleikadeild Keflavíkur sendi keppendur á Norðurálsmótið í stökkfimi síðastliðna helgi. Keppendum gekk mjög, hérna koma úrslitin. Elísabet Ýr Hansdóttir keppti í 13 ára A, hún hafnaði í 1. sæti. A...

Flottur árangur á Íslandsmóti í þrepum.
Fimleikar | 7. apríl 2014

Flottur árangur á Íslandsmóti í þrepum.

Ný liðna helgi sendi Fimleikadeild iðkendur á Íslandsmót í þrepum á Akureyri. Og eins og við var að búast stóðu allir sig með stakri prýði. Laufey Ingadóttir keppti í 3. þrepi, 11 ára og hafnaði hú...

Lilja Björk valin í landsliðið.
Fimleikar | 2. apríl 2014

Lilja Björk valin í landsliðið.

Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðhópa fyrir Norðurlandamót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Mótið fer fram í Svíþjóð um páskana og keppt verður í unglingaflokki og fullorðinsflokki. Ísland e...