Fullorðnisfimleikar
Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að vera með fimleikanámskeið fyrir fullorðna. Æfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl 20:00-22:00. Námskeiðið byrjar 11.mars og verður til 10.maí sem sagt 8 vik...
Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að vera með fimleikanámskeið fyrir fullorðna. Æfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl 20:00-22:00. Námskeiðið byrjar 11.mars og verður til 10.maí sem sagt 8 vik...
Við erum búin að opna fyrir skráningu á næsta Parkour námskeið. Hefast það 17. mars og verður til 24. maí. Kennt er tvisvar í viku 2 tíma í senn. Þálfari er Ísleifur. Endilega skráið ykkur sem fyrs...
Við erum búin að opna fyrir skráningu á næsta námskeið í Krakkafimleikum. Hildur María sér um frábæra tíma fyrir þau allra yngstu. Þessir tímar eru fyrir börn fædd 2009, 2010 og 2011. Námskeiðið er...
Laus eru 3 pláss fyrir stráka fædda 2008. Hópurinn æfir á þriðjudögum kl 16:15-17:15 og á föstudögum 16:30-17:30. Ef þið hafið áhuga endilega sendið póst á fimleikar@keflavik.is Áfram Keflavík
Hvatagreiðslur frá Fimleikadeild Keflavíkur eru komnar inn á http://mittreykjanes.is Endilega sækið um greiðslurnar fyrir ykkar barn. Upphæðin er 10.000.- Áfram Keflavík
Síðustu helgi fór fram Íslandsmót unglinga í Hópfimleikum á Selfossi, Keflavík átti þar fulltrúa í 2. flokki. Stelpurnar stóðu sig vel og mátti sjá framfarir hjá hópnum frá síðasta móti. Okkar stel...
Þá hafa tækninefndir karla og kvenna sent frá sér þau lágmörk sem þarf að ná til að iðkendur nái þrepum, sem og lágmörkum til að öðlast keppnisrétt á íslandsmóti í þrepum. Þær stúlkur sem náðu þrep...
Fimleikadeild Keflavíkur er mjög stolt að eiga 5 stúlkur sem komist hafa áfram í úrvalshópa Fimleikasambands Íslands. Í úrvalshóp unglinga í stúlknaflokki komust þær Ingunn Eva Júlíusdóttir og Lilj...