Fréttir

Verðkönnun ASÍ á æfingargjöldum í fimleikum.
Fimleikar | 1. október 2014

Verðkönnun ASÍ á æfingargjöldum í fimleikum.

 

Verðlagseftirlit ASÍ tók saman hvað það kostar að æfa fimleika fyrir 8-10 ára börn haustið 2014 í u.þ.b fjórar klukkustundir á viku í 4 mánuði. 
Mikill verðmunur er á hæsta og lægsta verðinu eða 131%. 

Gjaldskrá félaganna hefur staðið í stað hjá 3 félögum af 15 frá því í fyrra, en þau félög eru Afturelding, Keflavík og Fimleikafélagið Rán. Hin félögin hafa hækkað gjaldskrána um 2-17%. 

Fréttina í heild sinni má finna hér:

http://www.visir.is/allt-ad-131-prosenta-verdmunur-a-aefingagjoldum-i-fimleikum/article/2014140939949