Flottar stelpur á þrepamóti
Þrepamót fór fram á Akureyri um helgina. Að þessu sinni fóru þrír keppendur frá Fimleikadeild Keflavíkur. Þær stóðu sig með stakri prýði. Hér fyrir neðan koma úrslitin. Þess má einnig geta að Hanna...
Þrepamót fór fram á Akureyri um helgina. Að þessu sinni fóru þrír keppendur frá Fimleikadeild Keflavíkur. Þær stóðu sig með stakri prýði. Hér fyrir neðan koma úrslitin. Þess má einnig geta að Hanna...
Þrepamót Fimleikasambands Íslands var haldið nú um helgina. Fimleikadeild Keflavíkur sendi fjölmarga keppendur. Þeir stóðu sig með stakri prýði. Hér fyrir neðan koma helstu úrslitin. 4.þrep kk 12 á...
Stórglæsilegu Nettó innanfélagsmóti fimleikadeildar Keflavíkur lauk í gær. 3 innanfélagsmeistarar voru krýndir. Huldís Edda Annelsdóttir var innanfélagsmeistari í stökkfimi, Samúel Skjöldur Ingibja...
Nettómót fimleikadeildar Keflavíkur 2015 Dagana 23. – 24. janúar verður innanfélagsmót fimleikadeildar Keflavíkur haldið í Íþróttaakademíunni. Allir iðkendur á aldrinum 5 – 18 ára munu láta ljós si...
Fimleikadeild Keflavíkur leitar eftir íþróttakennara/ íþróttafræðinema til þess að sjá um leikjanámsskeið á vegum fimleikadeildarinnar næsta sumar í júní og ágúst. Hægt er að nálgast nánari upplýsi...
Jólasýningin Fimleikadeildar Keflavíkur er á morgun. Þrjár sýningar verða þennan dag, kl 13.00, 15.00 og 17.00, nú þegar er orðið uppselt á 1.sýninguna og fáir miðar eftir á síðstu sýninguna. Sýnin...
Nú fer haustönninni okkar að ljúka með glæsilegri jólasýningu á laugardaginn. Önnin hefur gengið í alla stað mjög vel. Mikil aukning hefur verið í fimleikadeildinni í haust. Iðkendurnir okkar hafa ...
Um helgina var haldið Aðventumót Ármanns í áhaldafimleikum. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 61 keppanda á mótið. Mótið tókst með stakri prýði og fengu keppendur góða reynslu í reynslubankann sem og ...