Fréttir

Nettómótið
Fimleikar | 22. janúar 2015

Nettómótið

Nettómót fimleikadeildar Keflavíkur 2015 Dagana 23. – 24. janúar verður innanfélagsmót fimleikadeildar Keflavíkur haldið í Íþróttaakademíunni. Allir iðkendur á aldrinum 5 – 18 ára munu láta ljós si...

Óskum eftir,
Fimleikar | 14. janúar 2015

Óskum eftir,

Fimleikadeild Keflavíkur leitar eftir íþróttakennara/ íþróttafræðinema til þess að sjá um leikjanámsskeið á vegum fimleikadeildarinnar næsta sumar í júní og ágúst. Hægt er að nálgast nánari upplýsi...

Jólasýning
Fimleikar | 12. desember 2014

Jólasýning

Jólasýningin Fimleikadeildar Keflavíkur er á morgun. Þrjár sýningar verða þennan dag, kl 13.00, 15.00 og 17.00, nú þegar er orðið uppselt á 1.sýninguna og fáir miðar eftir á síðstu sýninguna. Sýnin...

Skráning hafin fyrir vor 2015
Fimleikar | 12. desember 2014

Skráning hafin fyrir vor 2015

Nú fer haustönninni okkar að ljúka með glæsilegri jólasýningu á laugardaginn. Önnin hefur gengið í alla stað mjög vel. Mikil aukning hefur verið í fimleikadeildinni í haust. Iðkendurnir okkar hafa ...

Aðventumót
Fimleikar | 2. desember 2014

Aðventumót

Um helgina var haldið Aðventumót Ármanns í áhaldafimleikum. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 61 keppanda á mótið. Mótið tókst með stakri prýði og fengu keppendur góða reynslu í reynslubankann sem og ...

Haustmót í hópfimleikum
Fimleikar | 24. nóvember 2014

Haustmót í hópfimleikum

Nýliðna helgi fór fram Hausmót í hópfimleikum á Selfossi. Fimleikadeild Keflavíkur sendi þangað eitt lið til keppni í 3. flokki. Var þetta fyrsta hópfimleikamótið sem okkar efnilegi hópur tók þátt ...

Íslandsmót í stökkfimi
Fimleikar | 17. nóvember 2014

Íslandsmót í stökkfimi

Helgina 15.-16.nóvember var haldið Íslandsmót í stökkfimi í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Um 250 keppendur tóku þátt í mótinu og gekk allt eins og í sögu. Árangurinn Keflavíkur var glæsilegur og be...

Góður árangur á haustmóti.
Fimleikar | 10. nóvember 2014

Góður árangur á haustmóti.

Seinna haustmót fimleikasambands Íslands fór fram nú um helgina í Gerplu. Keppt var í 1,2,3 þrepi íslenska fimleikastigans sem og frjálsum æfingum. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 3 keppendur á þett...