Hóparnir

Það eru spennandi tímar framundan hjá Fimleikadeild Keflavíkur og vonum við að þú verðir með okkur í vetur. Búið er að uppfæra mörg áhöld hjá okkur og við hlökkum til að nota nýja búnaðinn. Við viljum bjóða fimleikafólkið okkar velkomið aftur til starfa og hlökkum til að hitta þau og alla nýju iðkendur okkar.  

Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvaða hópar eru í boði 😊 Eins og alltaf erum við með frábæra þjálfara sem sjá um þjálfun í öllum okkar hópum. Við erum svo heppin að við fengum nýja þjálfara til starfa í ár (Nöfn þeirra) og einnig hefur Ása Sigurðardóttir tekið við stöðu rekstarstjóra, en hún þekkir fimleikaheiminn vel.

Við erum viss um að framundan sé ótrúlega skemmtilegt fimleikaár og hlökkum til að fá alla okkar iðkendur aftur á æfingar.

Fimleikakveðja Stjórn fimleikadeildar Keflavíkur

Hér fyrir neðan sjáið þið hópana sem við erum með í ár. Í boði eru hópar fyrir áhaldafimleika,  hópfimleika ásamt blönduðum hópum, þar sem æfðir eru hóp- og áhaldafimleikar meðan iðkandinn er að finna hvað hentar honum. Einnig bjóðum við áfram upp krakkafimleika og hóp fyrir börn með sérþarfir.

Hópfimleikar

FL

Hópar

Aldur /kyn

Æfingatími

Verð

H1

Keppnishópur 1. flokks

Ekki geta nýir iðkendur skráð sig í þennan hóp

2005-2006 / KVK

 

209.000

H2

Skráning í 2. flokk í stökkfimi. Keppnishópur.

Ekki geta nýir iðkendur skráð sig í þennan hóp

2006-2007 / KVK

 

203.500

H3

Skráning í 3. flokk

Keppnishópur.

Ekki geta nýir iðkendur skráð sig í þennan hóp

2009-2010 / KVK

 

203.000

H4

Keppnishópur. Skráning í 4. flokk

 

2011-2012 / KVK

 

201.000

H5

Keppnishópur. Skráning í 5. flokk

2013 / KVK

 

146.600

H6

Áhersla lögð á skemmtilegar og fjölbreyttar fimleikaæfingar með góðum grunnhreyfingum. Hér taka iðkendur sín fyrstu skref í hópfimleikum. Þar sem þeir læra æfingar á trampólíni, stökkdýnu og dans.

2014 /KVK

3*1,5klst á viku

128.000

 

Bæði Hópfimleikar og Áhaldafimleikar

FL

Hópar

Aldur /kyn

Æfingatími

Verð

G1

Grunnhópur. Ekki er gerð krafa um grunn í fimleikum. Æfingar eru bæði í hóp- og áhaldafimleikum. Frábær hópur fyrir þá sem vilja prófa sig áfram og æfa skemmtilega íþrótt.

2006-2011/ KVK

3*1,5 klst á viku

128.000

G2

Hér taka iðkendur sín fyrstu skref bæði í áhalda- og hópfimleikum. Þar sem þeir læra æfingar á slá, trampólíni, tvíslá, stökkdýnu og ýmsar gólfæfingar. Áhersla lögð á skemmtilegar og fjölbreyttar æfingar með góðum grunnhreyfingum.

2012-2013/ KVK

2* 1,5 klst á viku

128.000

G3

Hér taka iðkendur sín fyrstu skref bæði í áhaldafimleikum og hópfimleikum, þar sem þeir læra æfingar á slá, trampólíni, tvíslá, stökkdýnu og ýmsar gólfæfingar. Áhersla lögð á skemmtilegar og fjölbreyttar æfingar með góðum grunnhreyfingum.

2012-2013 /KVK

3*1,5 klst á viku

128.000

Kríli

Áhersla lögð á skemmtilegar og fjölbreyttar æfingar með góðum grunnhreyfingum. Hér taka iðkendur sín fyrstu skref  bæði í áhalda- og hópfimleikum. Þar sem þeir læra æfingar á slá, trampólíni, tvíslá, stökkdýnu og ýmsar gólfæfingar.

2016 / KVK

2* 1 klst á viku

78.000

Pæjur

Áhersla lögð á skemmtilegar og fjölbreyttar æfingar með góðum grunnhreyfingum. Hér taka iðkendur sín fyrstu skref  bæði í áhalda- og hópfimleikum. Þar sem þeir læra æfingar á slá, trampólíni, tvíslá, stökkdýnu og ýmsar gólfæfingar.

2014 / KVK

3 * 1,5 klst á viku

128.000

Ponsur

Áhersla lögð á skemmtilegar og fjölbreyttar æfingar með góðum grunnhreyfingum. Hér taka iðkendur sín fyrstu skref  bæði í áhalda- og hópfimleikum. Þar sem þeir læra æfingar á slá, trampólíni, tvíslá, stökkdýnu og ýmsar gólfæfingar.

2015 /KVK

2* 1,5 klst á viku

99.200

Áhaldafimleikar

FL

Hópar

Aldur /kyn

Æfingatími

Verð

K1

Skráning fyrir stúlkur í efstu þrepum fimleikastiga FSÍ. Keppnishópur í áhaldafimleikum.

Nýir iðkendur geta ekki skráð sig í þennan hóp.

2003-2010 / KVK

(ath gjald fyrir 10 mánuði)

206.400

K3

 

2008-2011 / KVK

(ath gjald fyrir 10 mánuði)

198.600

K4

4. þrep fimleikastiga FSÍ. Keppnishópur í áhaldafimleikum.

Nýir iðkendur geta ekki skráð sig í þennan hóp.

2007-2010 /  KVK

Gjald fyrir 11 mánuði

212.000

K5

5. þrep fimleikastiga FSÍ.

Keppnishópur í áhaldafimleikum.

Nýir iðkendur geta ekki skráð sig í þennan hóp.

2007-2011 / KVK

 

177.300

K5 yngri

5.þrep fimleikastiga FSÍ.

Keppnishópur í áhaldafimleikum.

2012-2013 / KVK

 

177.300

K6

 Áhersla lögð á skemmtilegar og fjölbreyttar æfingar með góðum grunnhreyfingum. Hér taka iðkendur sín fyrstu skref í áhaldafimleikum, þar sem þær læra æfingar á slá, tvíslá, stökki og gólfi.

2014 / KVK

3*1,5 klst á viku

128.000

S1

Skráning fyrir drengi í efstu þrepum fimleikastiga FSÍ. Keppnishópur í áhaldafimleikum KK

Nýir iðkendur geta ekki skráð sig í þennan hóp.

2003-2007 / KK

 

198.600

S2

5 þrep KK í áhaldafimleikum.

Keppnishópur.

Nýir iðkendur geta ekki skráð sig í þennan hóp.

2009-2011 / KK

 

194.500

S3

Áhersla lögð á skemmtilegar og fjölbreyttar æfingar með góðum grunnhreyfingum. Hér taka iðkendur sín fyrstu skref í áhaldafimleikum karla.

2011-2013 /KK

3* 1,5 klst á viku

128.000

S4

Áhersla lögð á skemmtilegar og fjölbreyttar æfingar með góðum grunnhreyfingum. Hér taka iðkendur sín fyrstu skref í áhaldafimleikum karla, þar sem þeir læra æfingar á gólfi, karlatvíslá, stökki, bogahesti, svifrá og hringjum.

2013-2014 / KK

3* 1,5 klst á viku

128.000

S5

Áhersla lögð á skemmtilegar og fjölbreyttar æfingar með góðum grunnhreyfingum. Hér taka iðkendur sín fyrstu skref í áhaldafimleikum karla, þar sem þeir læra æfingar á gólfi, karlatvíslá, stökki, bogahesti, svifrá og hringjum.

2015-2016 /KK

2* 1 klst á viku

78.000

 

Krakkafimleikar

FL

Hópar

Aldur /kyn

Æfingatími

Verð

Börn með sérþarfir

 

Þessi hópur er fyrir börn sem eiga erfitt með að vera í stórum hóp og þurfa meiri einstaklingsþjálfun. Í tímunum er unnið með gróf- og fínhreyfingar, að auka styrk og áhuga á hreyfingu. Lögð er áhersla á leik, hreyfiþjálfun, jákvæða upplifun barnanna. Börnin læra að upplifa umhverfið í salnum og fá útrás fyrir hreyfiþörfina.

4-9 ára / KK og KVK

 

 

Krakkafimleikar

Í krakkafimleikum er byrjað að innleiða nokkrar léttar grunnæfingar fimleika. Lögð er áhersla á leik, hreyfiþjálfun, jákvæða upplifun barnanna og samverustund með foreldrum. Börnin læra að upplifa umhverfið í salnum og fá útrás fyrir hreyfiþörfina.